Yngri flokkar um helgina.
Það verður nóg að gera hjá körfuboltakrökkum og unglingum úr Keflavík um næstu helgi, 1. og 2 nóvember 2008.Hópbílamót Fjölnis er haldið í Grafarvogi í Reykjavík en mótið er fyrir börn fædd 1997 (6. bekk) og yngri. Stór hópur frá Keflavík tekur þátt í mótinu. Það verður mikið fjör þar.
11. flokkur drengja keppir á Íslandsmóti í B riðli í Garðabæ.
Lau. 1.nóv.2008 14.30 Ásgarður Keflavík - Stjarnan
Lau. 1.nóv.2008 19.00 Ásgarður Keflavík - Þór Ak.
Sun. 2.nóv.2008 12.00 Ásgarður Keflavík - ÍR
Sun. 2.nóv.2008 15.00 Ásgarður Keflavík - Grindavík
8. flokkur drengja keppir á Íslandsmóti í B riðli í Vodafonehöllinni hjá Valsmönnum í Reykjavík.
Lau. 1.nóv.2008 14.00 Vodafone höllin Keflavík - Valur
Lau. 1.nóv.2008 17.00 Vodafone höllin Keflavík - Fjölnir
Sun. 2.nóv.2008 11.00 Vodafone höllin Keflavík - Þór Þorl.
Sun. 2.nóv.2008 13.00 Vodafone höllin Keflavík - Haukar
Stúlknaflokkur keppir á Íslandsmóti í A riðli í Hafnarfirði.
Lau. 1.nóv.2008 10.30 Strandgata Keflavík - UMFN
Lau. 1.nóv.2008 15.00 Strandgata Keflavík - Snæfell
Sun. 2.nóv.2008 13.30 Ásvellir Keflavík - KR
Sun. 2.nóv.2008 16.30 Ásvellir Keflavík - Haukar
Drengjaflokkur keppir á sunnudeginum á Íslandsmóti í Vodafonehöllinni í Reykjavík.
Sun. 2.nóv.2008 16.30 Vodafone höllin Valur - Keflavík
Upplýsingar um niðurröðun leikja er sótt á www.kki.is.
Áfram Keflavík.