Yngriflokkar á faraldsfæti
Nú um helgina munu fjórir árgangar vera að keppa á vegum Keflavíkur.
Eins og fyrr er getið eru drengir í 10. bekk grunnskólans í íþrótthúsinu hér í Keflavík um helgina, Stúlkur í 9. bekk grunnskólans verða önnum kafnar á Ásvöllum í Hafnarfirði. En Keflavík er með A og B lið í A-rilði Íslandsmótsins þar sem stúlkurnar í 8.flokki keppa sem B-lið í því móti. Þjálfarar þeirra liða eru Einar Einars. og Magga Stull.
Drengir í 7. bekk eru að fara alla leið til Egilsstaða og munu eyða helginni þar í góðu yfirlæti þeirra Hattarnanna. Þjálfari þeirra er Gisli Gíslason.
Siðan er Kiddi Óskars. að fara með MB 10 ára drengi í Grafarvoginn þar sem 10 ára drengirnir leika sem B lið í 2.deild minniboltans.
Nóg er að gera hjá okkar fólki um helgina og verður spennandi að fylgjast með úrslitum helgarinnar hjá okkar liðum.
Nánari upplýsingar um þessi mót má fá hér á þessum tenglum.
http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002607.htm
http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002601.htm
http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002628.htm
http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002603.htm
Áfram Keflavík.