Fréttir

Undanúrslit í Bikarkeppni kvenna
Karfa: Konur | 8. janúar 2018

Undanúrslit í Bikarkeppni kvenna

Stelpurnar okkar eru á leiðinni í höllina og stefna á að verja Bikarmeistaratitilinn frá því í fyrra. Hvetjum alla Keflvíkinga til að mæta og kaupa miða í forsölu því ágóðinn af henni rennur til félagsins.

Karfa fyrir leikskólahóp á laugardögum
Karfa: Unglingaráð | 11. október 2017

Karfa fyrir leikskólahóp á laugardögum

Nú ætlum við að bjóða upp á fríar körfuboltaæfingar fyrir stelpur og stráka fædd 2012 og 2013 . Æft verður í B-sal á laugardögum kl. 9.00-9.50 í íþróttahúsinu við Sunnubraut og mun Kristjana Eir Jó...