Fréttir

Geysisbikarinn - Úrslit yngri flokka
Körfubolti | 17. febrúar 2019

Geysisbikarinn - Úrslit yngri flokka

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur á tvö lið í úrslitum í Geysisbikarnum tímabilið 2018-2019. Báðir leikir fara fram í Laugardalshöllinni sunnudaginn 17.2.2019. Stúlknaflokkur Keflavíkur mun mæta KR k...

Keflavíkur-Njarðvíkur dagurinn 2019
Körfubolti | 3. febrúar 2019

Keflavíkur-Njarðvíkur dagurinn 2019

Vinadagur yngri flokka Keflavíkur og Njarðvíkur í körfuknattleik fór fram í Blue-Höllinni þann 6. janúar síðastliðinn, en þar mættust iðkendur beggja liða frá leiksskólaaldri og upp í 6. bekk grunn...

Vinadagur Keflavíkur og Njarðvíkur
Karfa: Yngri flokkar | 4. janúar 2019

Vinadagur Keflavíkur og Njarðvíkur

Vinadagur Keflavíkur og Njarðvíkur fer fram í Blue-Höllinni þann 6. janúar. Þar munu iðkendur beggja liða frá leiksskóla aldri og upp í 6 bekk grunnskóla hittast í æfingaleikjum. Þó dagurinn sé set...

Jólahappdrætti
Karfa: Hitt og Þetta | 2. janúar 2019

Jólahappdrætti

Úrdrætti úr jólahappdrætti Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefur verið frestað til fimmtudagsins 17. janúar n.k. Vinningsnúmer verða birt á facebook og heimasíðu Keflavíkur sama dag.

Leiksskólahópur - 8 vikna námskeið.
Karfa: Yngri flokkar | 2. janúar 2019

Leiksskólahópur - 8 vikna námskeið.

Þá er skráning hafin fyrir leiksskólahóp Körfunnar í Keflavík fyrir börn fædd árið 2013-2014. Æft er í Íþróttahúsinu við Sunnubraut á laugardögum kl 09:00-09:45. Námskeiðið er í 8 vikur og er fyrst...

Steikarkvöld Keflavíkur 9.nóvember
Körfubolti | 6. nóvember 2018

Steikarkvöld Keflavíkur 9.nóvember

Hið árlega glæsilega steikarkvöld verður haldið föstudaginn 9.nóvember n.k. á efri hæð Blue-Hallarinnar. Sem fyrr verður boðið upp á frábæra upplifun í mat og skemmtun. Veislustjórn verður í höndum...

Fyrsti leikur í Domino's deild kvenna í kvöld
Körfubolti | 3. október 2018

Fyrsti leikur í Domino's deild kvenna í kvöld

Meistarar Meistaranna 2018 mæta Stjörnunni í fyrstu umferð Domino's deildinni kl. 19:15 í kvöld. Leikurinn fer fram á heimavelli Keflavíkur sem hefur fengið nafnið Blue-höllin en nýr styrktaraðili ...