Fyllum TM-höllina!
Kæru Keflvíkingar, Eins og allir vita þá fóru strákarnir okkar í mikla svaðilför norður í land í gær til að etja kappi við heljarmennin úr Skagafirði, Tindastól. Hetjurnar okkar gerðu sér lítið fyr...
Kæru Keflvíkingar, Eins og allir vita þá fóru strákarnir okkar í mikla svaðilför norður í land í gær til að etja kappi við heljarmennin úr Skagafirði, Tindastól. Hetjurnar okkar gerðu sér lítið fyr...
Kæru Keflvíkingar, Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur farið í gegnum mikla endurskipulagningu síðastliðin 2 ár. Deildin hefur verið að leggja mikið uppúr því að styrkja stoðir félagsins með ýmsu...
Miðvikudag: Njarðvík - Keflavík 19:15 Dominosdeild Kvenna Fimmtudag: Tindastóll - Keflavík 19:15 Úrslitakeppni Karla Laugardag: Keflavík - Valur 19:15 Dominosdeild Kvenna Sunnudag: Keflavík - Tinda...
Þessir vösku sveinar í 7. flokki drengja í körfunni fóru á dögunum og léku í þriðju umferð Íslandsmótsins sem fram fór í Sandgerði. Drengirnir voru ekki á láta það á sig fá þótt þeir væru bara sex ...
KKÍ tilkynnti í kvöld landsliðshópa Íslands bæði drengja og stúlkna í U15 fyrir Copenhagen Invitational mótið í Danmörku í júní. Einnig voru tilkynnt U16 og U18 liðin sem fara fyrst á NM í Finnland...
Það verður fjör í TM-höllinni í kvöld þegar Hauka stúlkur heimsækja stelpurnar okkar. Stelpurnar eru í harðri baráttu um toppsætin í Domino's deildinni og þurfa þær stuðning ykkar. Leikurinn hefst ...
Hópur stúlkna í 7. og 8. flokki (7. og 8. bekkur grunnskólans) æfir körfu bolta af kappi hjá Keflavík undir stjórn þjálfarans Kristjönu Eir. Mikið fjör er á æfingum og stúlkurnar óhemju duglegar vi...
Strákarnir okkar stóðu sig vel á föstudaginn og sigruðu Skallagrím 93:80. Í kvöld sigla þeir til Grindavíkur og mæta heimamönnum í beinni útsendingu á Stöð 2 sport kl 19:15. Strákarnir eru í harðri...