Fréttir

Bikarveisla KKÍ hefst í dag
Körfubolti | 8. febrúar 2017

Bikarveisla KKÍ hefst í dag

Keflavíkurstúlkur eiga leik í undanúrslitum bikarsins en leikið verður í Laugardalshöllinni.

Þjálfarabreytingar hjá Keflavík
Körfubolti | 7. febrúar 2017

Þjálfarabreytingar hjá Keflavík

Breytingar hafa verið gerðar á þjálfarahópi Keflavíkur. Fyrr í kvöld var Friðrik Ingi Rúnarsson ráðinn sem aðal þjálfari Keflavíkur en hann mun vinna með Hirti og Gunnari sem verða áfram í þjálfara...

Góð ferð í Stykkishólm.
Karfa: Yngri flokkar | 29. janúar 2017

Góð ferð í Stykkishólm.

Um helgina fór 8. flokkur drengja í Stykkishólm og lék fjóra leiki í þriðju umferð Íslandsmótsins. Drengirnir léku í fyrsta skipti í b-riðli og settu sér marmið um að halda sér í riðlinum, en til a...

Keflavíkurstelpurnar í Höllina
Körfubolti | 20. janúar 2017

Keflavíkurstelpurnar í Höllina

Stelpurnar í Keflavík komust í undanúrslit með fræknum sigri á Grindavík. Leikið verður í Höllinni.

Afreksæfingar Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur
Karfa: Yngri flokkar | 7. desember 2016

Afreksæfingar Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur

Afreksæfingar Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur Afreksæfingar fyrir 8.fl og eldri. Afreksæfingar fyrir körfuboltakrakka í 8.fl og eldri. Æfingarnar hefjast á laugardaginn 10. desember og verða tvis...

Hraðmót suðurnesjadrengja í 7. og 8. flokki.
Karfa: Yngri flokkar | 4. desember 2016

Hraðmót suðurnesjadrengja í 7. og 8. flokki.

Um helgina komu saman körfuboltadrengir í 7. og 8. flokki Keflavíkur, Njarðvíkur og Grindavíkur og tóku hraðmót þar sem leikfyrirkomulagið var heldur óvenjulegt. Þjálfarar drengjanna, hjá félögunum...

Ungir Keflvíkingar fyrirferðamiklir
Körfubolti | 1. desember 2016

Ungir Keflvíkingar fyrirferðamiklir

Landsliðsþjálfarar KKÍ hjá U15, U16 og U18 ára liðunum eru búnir að velja og boða þá leikmenn sem eiga að mæta til æfinga milli jóla og nýárs. Þjálfarar yngri landsliðanna tilkynntu og boðuðu leikm...