Fréttir

Afreksæfingar Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur
Karfa: Yngri flokkar | 7. desember 2016

Afreksæfingar Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur

Afreksæfingar Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur Afreksæfingar fyrir 8.fl og eldri. Afreksæfingar fyrir körfuboltakrakka í 8.fl og eldri. Æfingarnar hefjast á laugardaginn 10. desember og verða tvis...

Hraðmót suðurnesjadrengja í 7. og 8. flokki.
Karfa: Yngri flokkar | 4. desember 2016

Hraðmót suðurnesjadrengja í 7. og 8. flokki.

Um helgina komu saman körfuboltadrengir í 7. og 8. flokki Keflavíkur, Njarðvíkur og Grindavíkur og tóku hraðmót þar sem leikfyrirkomulagið var heldur óvenjulegt. Þjálfarar drengjanna, hjá félögunum...

Ungir Keflvíkingar fyrirferðamiklir
Körfubolti | 1. desember 2016

Ungir Keflvíkingar fyrirferðamiklir

Landsliðsþjálfarar KKÍ hjá U15, U16 og U18 ára liðunum eru búnir að velja og boða þá leikmenn sem eiga að mæta til æfinga milli jóla og nýárs. Þjálfarar yngri landsliðanna tilkynntu og boðuðu leikm...

Foreldrar tóku þátt í körfuboltaæfingu.
Karfa: Yngri flokkar | 28. nóvember 2016

Foreldrar tóku þátt í körfuboltaæfingu.

Foreldrar og synir þeirra sem eru í 7. og 8. flokki (7. og 8. bekkur grunnskólans) mættu, sl. sunnudagsmorgun kl. 09:15, saman á æfingu í íþróttahúsið. Hitað var létt upp og teknar nokkrar skotkepp...

Hörður snýr aftur... aftur
Körfubolti | 25. nóvember 2016

Hörður snýr aftur... aftur

Keflavík á leik í gegn Haukum í kvöld. Þetta verður annar endurkomuleikur Hörðs Axels á tímabilinu.

Keppnisferð 10.flokks karla til Akureyrar
Karfa: Yngri flokkar | 24. nóvember 2016

Keppnisferð 10.flokks karla til Akureyrar

Keppnisferð 10.flokks karla til Akureyrar Helgina 19-20. nóvember fór A riðill 10.flokks í Íslandsmótinu í Körfubolta fram á Akureyri. Strákarnir unnu þrjá af fjórum leikjum og urðu í öðru sæti í r...

Dómaranámskeið í Keflavík 25.-27. nóvember
Karfa: Hitt og Þetta | 23. nóvember 2016

Dómaranámskeið í Keflavík 25.-27. nóvember

KKÍ stendur fyrir dómaranámskeiði í Keflavík frá föstudegi til sunnudags, dagana 25.-27. nóvember 2016. Athygli er vakin á að námskeiðin verða ekki í fjarnámi, heldur fer bóklegi hlutinn fram í ken...