Gunnar Einarsson nýr aðstoðarþjálfari
Stjórn KKDK og Gunnar Einarsson hafa gert með sér samkomulag um að Gunnar taki að sér að vera aðstoðarþjálfari hjá mfl. karla út tímabilið. Gunnar er þekkt stærð í Keflavík og er margfaldur Íslands...
Stjórn KKDK og Gunnar Einarsson hafa gert með sér samkomulag um að Gunnar taki að sér að vera aðstoðarþjálfari hjá mfl. karla út tímabilið. Gunnar er þekkt stærð í Keflavík og er margfaldur Íslands...
Körfubolta tímabilið hefst formlega annaðkvöld. Stelpurnar okkar fá Stjörnuna í heimsókn í TM-höllina kl 19:15 KKDK mun hefja sölu á stuðningsmanna kortum í dag. Verð er 10.000 kr fyrir alla heima ...
Fallinn er frá langt um aldur fram góður félagi og stuðningsmaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur til fjölda ára, Pétur Pétursson osteópati. Það var sannkallað glópalán fyrir körfuknattleiksdeild...
Unglingaflokkur karla hóf tímabilið sitt á góðum sigri gegn KR eftir framlengdan leik í DHL höllinni í gærkvöldi. Lokatölur leiksins 86-95 fyrir Keflavík. Þjálfari liðsins er Hjörtur Harðarson. Mag...
Amin Stevens er rúmlega tveggja metra kraft-framherji sem spilaði í þrú ár með Florida A&M háskólanum (NCAA d1), við góðan orðstír. Eftir að háskólaferlinum lauk hefur Amin spilað í Slóvakíu, Austu...
Æfingatafla Körfuknattleiksdeildarinnar er komin út Æfingatafla Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur er komin út og hefjast æfingar skv. henni mánudaginn 5. september. Töfluna og þjálfara flokka má ná...
Mánudaginn 22. ágúst hefst körfuboltanámskeið fyrir drengi og stúlkur í 1. og 2. bekk. Æft verður frá kl. 15.30-16.30 og verður æft frá mánudeginum 22. til fimmtudagsins 25. ágúst og síðan áfram fr...
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Dominique Hudson um að leika með kvennaliði Keflavíkur á komandi leiktímabili.