Fréttir

Körfubolti | 24. ágúst 2021

Skráning hafin í yngri flokkum

Nú er nýtt og spennandi tímabil að hefjast í körfunni og er skráning hafin í alla yngri flokka.  Æfingar munu hefjast samkvæmt stundaskrá á morgun 25. ágúst.

Allar nánari upplýsingar um skráningu er að finna hér;

https://korfubolti.keflavik.is/flokkar/yngri-flokkar/skraning-idkenda/

Við minnum alla á að ganga frá skráningu sem allra fyrst.  Athugið að foreldrar geta ráðstafað hvatagreiðslu í skráningarferlinu til lækkunar á æfingagjöldum.

Allir í körfu í vetur !!