Dagskrá Þorrablóts Keflavíkur klár - Hægt að nálgast miða frá og með deginum í dag!
Dagskrá Þorrablóts Keflavíkur 2015 er orðin fullmótuð. Óhætt er að segja að dagskráin sé stórkostleg og hvert stórskotaliðið á fætur öðru mun sjá um að stemmningin Í TM-Höllinni verði ógleymanleg. ...