Keflavík tekur á móti Skallagrím - Usher spilar sinn fyrsta leik
Jólin eru búin og það þýðir bara eitt; körfuboltaveislan heldur áfram. Keflavík tekur á móti Skallagrím í 12. umferð Domino´s deildar karla föstudaginn 9. janúar í TM-Höllinni. Leikurinn hefst kl. ...