Keflavík fékk Þór í bikarnum
Keflavík mun taka á móti Þór frá Þorlákshöfn í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ en dregið var í dag. Leikurinn verður í TM-Höllinni og mun hann fara fram 5.-7. des. Í kvennaflokki mun Keflavík sitj...
Keflavík mun taka á móti Þór frá Þorlákshöfn í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ en dregið var í dag. Leikurinn verður í TM-Höllinni og mun hann fara fram 5.-7. des. Í kvennaflokki mun Keflavík sitj...
Keflavík tekur á móti Íslandsmeisturum KR í Domino´s deild karla í kvöld en leikurinn fer fram kl. 19.15 í TM-Höllinni. Eftir þrjár umferðir eru KR-ingar taplausir en Keflavíkur hefur sigrað tvo og...
Miðapantanir eru hafnar á Þorrablót Keflavíkur 2015. Það þarf vart að taka það fram hve vel heppnuð þorrablót félagsins hefur verið undanfarin ár en búast má við því að það sama verði upp á teningn...
1. umferð fjöllliðamótanna líkur um helgina á Íslandsmótinu, þegar 8. flokkur drengja og stúlkna leika á sínum fyrstu mótum þetta tímabilið. 8. flokkur drengja leikur á heimavelli í TM höllinni og ...
Þeir sem eru búnir að ganga frá skráningu í körfunni geta sótt um hvatagreiðslu á reykjanesbaer.is Hvatagreiðsla er fyrir börn á grunnskólaaldri og er kr. 10.000 fyrir árið 2014. Kveðja Skúli Jóns.
9.flokkur drengja í körfubolta enduðu neðstir eftir helgina í TM höllinni á 1. Fjölliðamóti vetrarins og kemur það í hlut okkar að spila í B deild á næsta móti. Strákarnir unnu Hauka sem enduðu í ö...
Fyrsti heimaleikur Keflvíkinga í Dominosdeild karla fer fram í TM höllinni í kvöld þegar Stjarnan mætir í heimsókn í lokaleik 2. umferðar. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð2 Sport og eins verður...
Fjölmargir leikir eru á dagskrá í körfunni um helgina þegar fjölliðamót yngri flokka á Íslandsmótinu, 1. umferð heldur áfram á laugar- og sunnudag. Flokkarnir sem ætla að halda uppi heiðri körfukna...