Fréttir

2. umferð fjölliðamótanna hefst um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 7. nóvember 2014

2. umferð fjölliðamótanna hefst um helgina

Fjölmargir leikir eru á Íslandsmóti yngri flokka um helgina þegar 2. umferð fjölliðamótanna hefst. Flokkarnir sem leika um helgina og ætla að láta boltann ganga og netið syngja, eru Minnibolti 11. ...

Steikarkvöld Keflavíkur 14. nóvember
Karfa: Hitt og Þetta | 6. nóvember 2014

Steikarkvöld Keflavíkur 14. nóvember

Stórglæsilegt steikarkvöld verður haldið föstudaginn 14. nóvember nk. í félagsheimili Keflavíkur á efri hæð TM-Hallarinnar. Dagskráin verður í glæsilegri kantinum. Gestir fá fordrykk við komu í boð...

Keflavík fékk Þór í bikarnum
Karfa: Konur | 4. nóvember 2014

Keflavík fékk Þór í bikarnum

Keflavík mun taka á móti Þór frá Þorlákshöfn í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ en dregið var í dag. Leikurinn verður í TM-Höllinni og mun hann fara fram 5.-7. des. Í kvennaflokki mun Keflavík sitj...

Keflavík fékk Þór í bikarnum
Karfa: Karlar | 4. nóvember 2014

Keflavík fékk Þór í bikarnum

Keflavík mun taka á móti Þór frá Þorlákshöfn í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ en dregið var í dag. Leikurinn verður í TM-Höllinni og mun hann fara fram 5.-7. des. Í kvennaflokki mun Keflavík sitj...

Keflavík tekur á móti KR í TM-Höllinni
Karfa: Karlar | 30. október 2014

Keflavík tekur á móti KR í TM-Höllinni

Keflavík tekur á móti Íslandsmeisturum KR í Domino´s deild karla í kvöld en leikurinn fer fram kl. 19.15 í TM-Höllinni. Eftir þrjár umferðir eru KR-ingar taplausir en Keflavíkur hefur sigrað tvo og...

Miðapantanir hafnar á Þorrablót Keflavíkur 2015
Karfa: Hitt og Þetta | 27. október 2014

Miðapantanir hafnar á Þorrablót Keflavíkur 2015

Miðapantanir eru hafnar á Þorrablót Keflavíkur 2015. Það þarf vart að taka það fram hve vel heppnuð þorrablót félagsins hefur verið undanfarin ár en búast má við því að það sama verði upp á teningn...

1. umferð fjöllliðamótanna líkur um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 24. október 2014

1. umferð fjöllliðamótanna líkur um helgina

1. umferð fjöllliðamótanna líkur um helgina á Íslandsmótinu, þegar 8. flokkur drengja og stúlkna leika á sínum fyrstu mótum þetta tímabilið. 8. flokkur drengja leikur á heimavelli í TM höllinni og ...

Hvatagreiðsla
Karfa: Unglingaráð | 23. október 2014

Hvatagreiðsla

Þeir sem eru búnir að ganga frá skráningu í körfunni geta sótt um hvatagreiðslu á reykjanesbaer.is Hvatagreiðsla er fyrir börn á grunnskólaaldri og er kr. 10.000 fyrir árið 2014. Kveðja Skúli Jóns.