Fréttir

William Graves mættur á klakann og spilar með Keflavík
Karfa: Karlar | 5. október 2014

William Graves mættur á klakann og spilar með Keflavík

Leikmannahópur Keflavíkur er loks orðinn fullskipaður fyrir komandi leiktíð. Nýjasti liðsmaðurinn er fyrrum North Carolina leikmaðurinn William Graves en auk þess að leika með þessum þekkta skóla hefur hann spilað í efstu deild Japans og Argentínu. Graves er tæplega 2 metrar á hæð og um 110 kg.

Morgunæfingar á miðvikudögum og sunnudögum að hefjast
Karfa: Unglingaráð | 1. október 2014

Morgunæfingar á miðvikudögum og sunnudögum að hefjast

Áfram verður boðið upp á morgunæfingar tvisar í viku fyrir alla iðkendur í 8. bekk og eldri og hefjast þær í næstu viku undir stjórn yfirþjálfara yngri flokka, Einars Einarssonar. Allir áhugasamir ...

Æfingatafla - UPPFÆRÐ
Karfa: Hitt og Þetta | 22. september 2014

Æfingatafla - UPPFÆRÐ

Æfingatafla Körfuknattleiksdeildar hefur verið uppfærð lítillega og tekur hún gildi frá og með 22. september 2014. Töfluna og þjálfara deildarinnar má sjá hér

Keflavíkurstúlkur æfa á Spáni
Karfa: Konur | 12. september 2014

Keflavíkurstúlkur æfa á Spáni

Stúlkurnar í meistaraflokki kvenna í Keflavík eru þessa dagana staddar á Lloret de mar á Spáni þar sem þær eru við stífar æfingar fyrir komandi tímabil í Domino´s deildinni. Stúlkurnar hafa verið á...

Keflavíkurstúlkur Ljósanæturmeistarar 2014
Karfa: Konur | 5. september 2014

Keflavíkurstúlkur Ljósanæturmeistarar 2014

Keflavíkurstúlkur gerðu sér lítið fyrir í gærkvöldi og tryggðu sér 1. sætið í Ljósanæturmótinu árið 2014. Þær báru sigurorð af Grindavíkurstúlkum í spennandi leik, en lokatölur leiksins urðu 84-82. Til hamingju stúlkur!

Morgunverðarhlaðborð KKDK á Ljósanótt
Karfa: Hitt og Þetta | 2. september 2014

Morgunverðarhlaðborð KKDK á Ljósanótt

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur mun halda stórglæsilegt morgunverðarkaffi á laugardeginum á Ljósanótt frá klukkan 09.00 til 13.00 á annari hæð í TM-Höllinni (Íþóttarhúsinu við Sunnubraut). Tilvallið fyrir alla gesti Ljósanætur, bæði heimamenn sem og gesti, að kíkja við fyrir árgangagöngu og fá sér morgunmat og kaffi.

Ljósanæturmótið í körfubolta 2. - 4. september
Karfa: Konur | 31. ágúst 2014

Ljósanæturmótið í körfubolta 2. - 4. september

Ljósanæturmótið í körfubolta verður haldið dagana 2. - 4. september í TM-Höllinni í Keflavík og Ljónagryfjunni í Njarðvík. Fjögur lið eru skráð til leiks í karlaflokki en það eru lið Keflavíkur, Gr...

Ljósanæturmótið í körfubolta 2. - 4. september
Karfa: Karlar | 31. ágúst 2014

Ljósanæturmótið í körfubolta 2. - 4. september

Ljósanæturmótið í körfubolta verður haldið dagana 2. - 4. september í TM-Höllinni í Keflavík og Ljónagryfjunni í Njarðvík. Fjögur lið eru skráð til leiks í karlaflokki en það eru lið Keflavíkur, Gr...