Fréttir

Skráning hafin - Allir í körfu
Karfa: Yngri flokkar | 26. ágúst 2014

Skráning hafin - Allir í körfu

Opnað hefur verið fyrir rafræna skráningu iðkenda á keflavik.is/karfan og munu æfingar allra flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefjast samkvæmt æfingatöflu mánudaginn 1. sept . Fyrir þá sem ...

Damon Johnson tekur slaginn með Keflavík í vetur
Karfa: Karlar | 13. ágúst 2014

Damon Johnson tekur slaginn með Keflavík í vetur

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur komist að samkomulagið við Damon Johnson þess efnis að þessi mikla goðsögn spili með félaginu á komandi leiktíð ásamt því að aðstoða við ýmis verkefni tengd kl...

Titus Rubles semur við Keflavík
Karfa: Karlar | 13. ágúst 2014

Titus Rubles semur við Keflavík

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningi við Bandaríkjamanninn Titus Rubles um að hann leiki með liðinu á komandi tímabili í Domino´s deild karla. Rubles, sem er framherji upp á 20...

Project ofninn í gang fyrir Egilsstaðarkappa
Karfa: Hitt og Þetta | 13. ágúst 2014

Project ofninn í gang fyrir Egilsstaðarkappa

Fyrir tæpum tveimur árum sögðum við frá miklu þrekvirki undirritaðs við að koma internetinu í samband í íbúð sem bandarískir leikmann KKDK höfðu til umráða. Lesa má nánar um það hér;

Carmen Tyson-Thomas til Keflavíkur
Karfa: Konur | 12. ágúst 2014

Carmen Tyson-Thomas til Keflavíkur

Kvennalið Keflavíkur í körfuknattleik er orðið fullskipað fyrir komandi leiktíð en um helgina var gengið frá samning við Carmen Tyson-Thomas. Carmen er 177cm bakvörður frá Syracuse háskólanum í Bandaríkjunum en á lokaári sínu í skóla skoraði hún tæplega 11 stig á leik og tók 6 fráköst.

Arnar Freyr framlengir
Karfa: Karlar | 23. júní 2014

Arnar Freyr framlengir

Bakvörðurinn Arnar Freyr Jónsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og mun leika með liðinu á komandi tímabili. Arnar Freyr lék vel með Keflavík í vetur en hann skilaði 7 stigum, 6 stoðsendingum og 3 fráköstum að meðaltali í leik.

17. júní kaffi KKDK í Myllubakkaskóla
Karfa: Hitt og Þetta | 16. júní 2014

17. júní kaffi KKDK í Myllubakkaskóla

Hið árlega kaffihlaðborð körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður á sínum stað í Myllubakkaskóla þriðjudaginn 17. júní nk. Þar geta gestir gætt sér að gómsætum veitingum, s.s. heitum réttum, flatkökum, tertum o.fl., ásamt því að rjúkandi heitt kaffi og gos verður á boðstólnum. Húsið opnar kl. 13.00 og er opið fram eftir degi.