Fréttir

Ótrúlegur titlafjöldi Keflavíkur á undanförnum árum
Karfa: Yngri flokkar | 15. maí 2014

Ótrúlegur titlafjöldi Keflavíkur á undanförnum árum

Það er ljóst að nýlokið keppnistímabil yngri flokka Keflavíkur fer í flokk með þeim bestu frá upphafi þó ekki sé hægt að tala um uppskerubrest í titlum undanfarin 6 ár, en á þeim tíma hefur félagið...

Lokahóf KKDK á Kaffi Duus
Karfa: Hitt og Þetta | 14. maí 2014

Lokahóf KKDK á Kaffi Duus

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldið á Kaffi Duus föstudaginn 16. maí og hefst það kl. 20:00. Léttar veitingar verða í boði fyrir boðsgesti, verðlaunaafhending og skemmtiatriði frá karla og kvennaliði félagsins. Í þetta skiptið verður aðeins um boðsgesti að ræða á lokahófinu en um er að ræða leikmenn karla og kvennaliðs Keflavíkur, starfsmenn félagsins, stjórnir þess og meðlimir Hraðlestarinnar.

Lokahóf yngri flokka á miðvikudag kl. 18.00
Karfa: Yngri flokkar | 12. maí 2014

Lokahóf yngri flokka á miðvikudag kl. 18.00

Lokahóf yngri flokka fer fram í TM höllinni miðvikudaginn 14. maí kl. 18.00 . Þar verða iðkendum veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur og iðjusemi á leiktíðinni sem nú er að enda, auk þess sem...

Heil 6 lið frá Keflavík í úrslitum yngri flokka um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 25. apríl 2014

Heil 6 lið frá Keflavík í úrslitum yngri flokka um helgina

Um helgina fara fram úrslit yngri flokka á Íslandsmótinu í körfuknattleik 2014. Leikið verður í Smáranum, Kópavogi en umsjón úrslitakeppninnar verður í höndum Breiðabliks. Það er gaman að segja frá...

Sigurður Ingimundarson þjálfar kvennaliðið
Karfa: Konur | 21. apríl 2014

Sigurður Ingimundarson þjálfar kvennaliðið

Sigurður Ingimundarson skrifaði í dag undir samning við Keflavík þess efnis að hann muni þjálfa meistaraflokk og unglingaflokk kvenna til næstu tveggja ára.

Marín Laufey nýr leikmaður Keflavíkur
Karfa: Konur | 17. apríl 2014

Marín Laufey nýr leikmaður Keflavíkur

Keflavíkurstúlkur hafa fengið gríðarlegan liðsstyrk fyrir næsta tímabil í Domino´s deild kvenna en hin 18 ára Marín Laufey Davíðsdóttir hefur samið við félagið til tveggja ára.

Sandra Lind, Lovísa og Katrín Fríða framlengja
Karfa: Konur | 17. apríl 2014

Sandra Lind, Lovísa og Katrín Fríða framlengja

Við Keflvíkingar höldum áfram að framlengja við stelpurnar í kvennaliðinu og í gær framlengdu þær Sandra Lind Þrastardóttir, Lovísa Falsdóttir og Katrín Fríða Jóhannsdóttir samning sinn við félagið til tveggja ára.

Keflvíkingar Íslandsmeistarar í minibolta drengja
Karfa: Yngri flokkar | 16. apríl 2014

Keflvíkingar Íslandsmeistarar í minibolta drengja

Keflavík varð um liðna helgi Íslandsmeistari í minibolta drengja en lokamótið fór fram í TM-Höllinni. Keflavík sem fór taplaust í gegnum allt tímabilið lék viriklega vel alla helgina og ljóst að þar fer vel þjálfaður og samrýmdur hópur drengja sem spilar flottan liðsbolta.