Heil 6 lið frá Keflavík í úrslitum yngri flokka um helgina
Um helgina fara fram úrslit yngri flokka á Íslandsmótinu í körfuknattleik 2014. Leikið verður í Smáranum, Kópavogi en umsjón úrslitakeppninnar verður í höndum Breiðabliks. Það er gaman að segja frá...