Fréttir

75% nýting í Domino´s skotinu í TM-Höllinni
Karfa: Hitt og Þetta | 18. mars 2014

75% nýting í Domino´s skotinu í TM-Höllinni

Þrátt fyrir að Keflavíkurstúlkur hafi ekki átt sinn besta dag í gær þegar þær töpuðu fyrir Haukum í öðrum leik liðanna í 4-liða úrslitum Domino´s deildar kvenna var ýmislegt sem áhorfendur máttu gleðjast yfir. Þannig settu þrír ungir einstaklingar á fót skotsýningu milli leikhluta í svokölluðu Domino´s skoti og er ljóst að sitthvað má læra af þeim en af fjórum einstaklingum sem reyndu fyrir sér hittu þrír.

Skvísukvöld á föstudag
Karfa: Konur | 12. mars 2014

Skvísukvöld á föstudag

Undanfarna mánuði hefur kvennaráð körfuknattleiksdeildar Keflavíkur undirbúið svokallað Skvízukvöld sem haldið verður föstudaginn 14. mars nk. í TM-Höllinni.

5 flokkar frá Keflavík leika í úrslitum um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 8. mars 2014

5 flokkar frá Keflavík leika í úrslitum um helgina

Mikil körfuboltaveisla fer fram um helgina þegar Bikarúrslit yngri flokka fara fram í Grindavík. Ekkert félag á fleiri lið í úrslitum þessa bikarhelgi en Keflavík sem á lið í 5 úrslitaleikjum af 8 ...

Magnús Þór í eins leiks bann og Keflavík sektað vegna framkomu áhorfenda
Karfa: Hitt og Þetta | 5. mars 2014

Magnús Þór í eins leiks bann og Keflavík sektað vegna framkomu áhorfenda

Í dag voru Keflvíkingum birtir tveir úrskurðir aga- og úrskurðarnefndar er tengdust félaginu. Annars vegar var Magnús Þór Gunnarsson dæmdur í eins leiks bann fyrir olnbogaskot í leik KR og Keflavíkur í Domino´s deildinni og hins vegar var félagið dæmt til að greiða 25.000 kr. í sekt vegna heimskulegrar hegðunar áhorfenda í garð dómara eftir leik Keflavíkur og Hauka í Domino´s deild kvenna á dögunum.

Magnús Þór í eins leiks bann og Keflavík sektað vegna framkomu áhorfenda
Karfa: Karlar | 5. mars 2014

Magnús Þór í eins leiks bann og Keflavík sektað vegna framkomu áhorfenda

Í dag voru Keflvíkingum birtir tveir úrskurðir aga- og úrskurðarnefndar er tengdust félaginu. Annars vegar var Magnús Þór Gunnarsson dæmdur í eins leiks bann fyrir olnbogaskot í leik KR og Keflavíkur í Domino´s deildinni og hins vegar var félagið dæmt til að greiða 25.000 kr. í sekt vegna heimskulegrar hegðunar áhorfenda í garð dómara eftir leik Keflavíkur og Hauka í Domino´s deild kvenna á dögunum.