Keflvíkingar áfram í bikarkeppni unglingaflokks
Keflavík sigraði Tindastól í gær 84-81 í bikarkeppni unglingaflokks drengja en liðin mættust á Sauðárkróki. Um var að ræða annan leik þessara liða í sömu umferð en endurtaka þurfti fyrri leikinn þar sem KKÍ fylgdi ekki reglum er varðaði uppröðun dómara á leikinn.