Fréttir
Kef 67 - Kouvot 59, 4 mín eftir af 3. leikhl.
Kef 61 - Kouvot 54, 6 mín eftir af 3.leikhl. - fréttir hér
Kef byrjaði betur og svo hljóp einhver vonska í annan Kanann hjá Finnunnum, hann fékk sína 4. villu sem var tæknivilla. Magnús nýtti vítin vel og við erum komnir með 7 stiga forskot.
Kef 51 - Kouvot 49, 2ja stiga forysta í hálfleik . . . Meira um leikinn hér
Heimasíðan ræddi stuttlega við fararstjórann og stjórnarmanninn Sigga B í hálfleik. Leikurinn er hraður og jafn, við virkum ferskari, þótt Finnarnir séu líkamlega sterkari. Þeir virka þreyttari, en...

