Keflavík leikur til úrslita í Nordic Challenge!
Finnsku meistararnir frá Kouvot unnu sannfærandi sigur á norsku meisturunum frá Bærum fyrr í kvöld (staðan var 95-69 rétt fyrir leikslok, en við höfum ekki fengið lokastöðuna). Þetta þýðir að Finna...
Finnsku meistararnir frá Kouvot unnu sannfærandi sigur á norsku meisturunum frá Bærum fyrr í kvöld (staðan var 95-69 rétt fyrir leikslok, en við höfum ekki fengið lokastöðuna). Þetta þýðir að Finna...
Heimasíðan hringdi í Sigga Ingimundar eftir sigurleikinn gegn Svíunum í dag. "Við spiluðum hörkuvel í dag. Það var okkar markmið að bæta okkur í hverjum leik og það hefur tekist, ég er ánægður með ...
Keflvíkingar eru greinilega á réttri leið í Osló. Fyrst tapaði liðið gegn ekki svo sterku liði heimamanna frá Bærum, síðan beið liðið nauman ósigur gegn afar sterku liði finnsku meistaranna frá Kou...
Keflavík er enn í vænlegri stöðu gegn Norrköpping Dolphins. Nú eru rúmlega tvær mínútur eftir af leiknum og Keflavík leiðir með 16 stigum, 97-81. Sigurinn virðist nokkuð öruggur en afar mikilvægt e...
Norrköpping Dolphins frá Svíþjóð unnu Bærum Verk Jets frá Noregi í gær 103-96. Með þeim sigri opnaðist möguleiki fyrir Keflavík að komast í úrslit. Því ef Kouvot frá Finnlandi vinnur Bærum á morgun...
Finnsku meistarnir, Kouvot, lögðu Íslandsmeistarana frá Keflavík í æsispennandi leik í kvöld í Meistaramóti Norðurlanda í Oslo í kvöld. Leikurinn var spennandi frá upphafi, en Keflavík byrjaði sérl...
Keflavík lék sinn fyrsta leik í dag á Nordic Challence gegn heimamönnum í Bærum Verk Jets. Magnús Gunnarsson byrjaði með látum og smellti niður þristum í annars bragðdaufum fyrri hálfleik. Lítið va...
Í fyrsta skiptið verður haldið Norðurlandamót félagsliða, en slíkt hefur lengi verið á dagskránni hjá körfuknattleiksforystunni á Norðurlöndum. Mótið kallast Nordic Challence eða Nordisk Klubb Mest...