Er Stöð 2 að reyna að gera lítið úr íslenska landsliðinu í körfubolta?
Í kvöld var stór dagur fyrir íslenskan körfubolta. Íslenska landsliðið vann frækinn sigur á Rúmenum og hélt þar með möguleika sínum opnum á að komast upp í A-deild. Afar mikilvægur sigur fyrir ísle...

