Fréttir

Mikilvægur sigur á Rúmenum í Keflavík í kvöld
Körfubolti | 19. september 2004

Mikilvægur sigur á Rúmenum í Keflavík í kvöld

Líkt og gegn Dönum um daginn byrjaði íslenska liðið af krafti í leiknum í kvöld. Jón Arnór hóf leikinn af miklum krafti og Friðrik Stefánsson var öflugur, bæði í vörn og sókn. Páll Axel setti niður...

Tap gegn Hörsholm í gær og sigur gegn SISU í morgun
Körfubolti | 19. september 2004

Tap gegn Hörsholm í gær og sigur gegn SISU í morgun

Kvennalið Keflavíkur lék í gær sinn erfiðasta leik í ferðinni þegar þær mættu Hörsholm að nýju, nú með fullskipað lið. Þreytumarki voru á Keflavíkurðinu og Hörsholm lék á fullum styrk, en það er st...

Sigur hjá kvennaliðinu í fyrsta leik á mótinu í Köben
Körfubolti | 18. september 2004

Sigur hjá kvennaliðinu í fyrsta leik á mótinu í Köben

Í fyrsta leik viná ttumótsins í Hörsholm vann Keflavík sigur á Lobas frá Svíþjóð. Leikurinn var góður hjá Keflavík sem hefði 10 stiga forystu rétt fyrir leikslok. En forystan hvarf hratt og fór nið...

Kvennaliðið vann Hörsholm í gær
Körfubolti | 18. september 2004

Kvennaliðið vann Hörsholm í gær

Stúlkurnar okkar náðu öðrum góðum leik í Köben í gærkveldi þegar þær lögðu Hörsholm að vell, en það er eitt sterkasta lið Danmerkur. Sverrir Þór var afar ánægður með leikinn. María Ben lék allra be...

FORSALA - ódýrari miðar í dag og á morgun
Körfubolti | 17. september 2004

FORSALA - ódýrari miðar í dag og á morgun

Forsala er í Keflavík í íþróttahúsinu við Sunnubraut, Sláturhúsinu svokallaða. Þar geta áhugasamir keypt sér miða á 1000 kr (fullorðnir) og 500 kr (börn). Á sunnudaginn verður miðaverðið hærra, 150...

Jonni er spenntur fyrir landsleiknum á sunnudaginn
Körfubolti | 17. september 2004

Jonni er spenntur fyrir landsleiknum á sunnudaginn

Heimasíðan hringdi í Jón N. Hafsteinsson (Jonna), en hann er einn af þremur landsliðsmönnum Keflavíkur sem leika gegn Rúmeníu á sunnudaginn. Jonni var í vinnunni en gaf sér tíma í örstutt spjall: J...