Reims burstaði CAB Madeira í Portugal
Leik CAB Madeira og Reims var að ljúka með auðveldum sigri Reims. Það verður að segjast að þessi úrslit eru frekar óvænt. Reims voru yfir allann leikinn en juku forskotið strax í byrjun seinni hálf...
Leik CAB Madeira og Reims var að ljúka með auðveldum sigri Reims. Það verður að segjast að þessi úrslit eru frekar óvænt. Reims voru yfir allann leikinn en juku forskotið strax í byrjun seinni hálf...
Madeira - Reims er í beinni á heimasíðu fíba og þá er líklegt að leikur Keflavíkur og Madeira verði það einnig. Forritið hjá Fiba er farið að virka.
Keflavík mætti í kvöld Bakken Bears í Árósum í Danmörku. Mikið var um mistök á báða bóga í byrjun leiks og tók nokkurn tíma fyrir bæði lið að ná úr sér mestu spennunni. Enda leikurinn úrslitaleikur...