Keflvíkingar fara í Ljónagryfjuna á morgun
Á morgun er klassískur toppslagur á dagskránni þegar Keflavík sækir Njarðvík heim í Ljónagryfjuna. Eins og ávallt má búast við mikilli skemmtun þegar þessi félög mætast, en þar að auki er um sérleg...
Á morgun er klassískur toppslagur á dagskránni þegar Keflavík sækir Njarðvík heim í Ljónagryfjuna. Eins og ávallt má búast við mikilli skemmtun þegar þessi félög mætast, en þar að auki er um sérleg...
Í dag léku Keflvíkingar í 16-liða úrslitum Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar. Í hádeginu hófst leikur Keflavík A og Keflavík B í kvennaflokki. Í B-liðinu voru stúlkur úr 9. og 10. flokki ásamt reynslubol...
Elli og Arnar í baráttunni Elli einbeitti stillir upp vörninni - Maggi spáir í dómaranum Glover feikar og býr sig undir að keyra inní vörnina Jonni virkar frekar smávaxinn við hliðina á tröllinu, C...
Nú þegar við erum komnir áfram í Bikarkeppni Evrópu er komið að Íslensku Bikarkeppninni. Á sunnudaginn mætum við Haukum í 16 liða úrslitum Bikarkepnni kki og Lýsingar. Leikurinn er á okkar heimavel...
Keflvíkurstelpur fóru í æfingaferð til Danmerkur fyrir tímabilið og var hún bæði skemmtileg og lærdómsrík. Ferðinn var m.a farinn til að þjappa manskapnum saman fyrir komandi leiktíð. Inn í liðið v...
Það voru fjölmargir stuðningsmenn Keflavíkur sem fylgtust með leik Madeira og Keflavíkur í gær á fibaeurope.com. En eitthvað var tölfræðin lengi að berast frá Portugal og því voru menn líka að fylg...
Þrátt fyrir tvo ósigra á erlendri grundu í vikunni eru Keflvíkingar komnir áfram og hafa áunnið sér heimavallarréttinn í seinni leiknum í átta liða úrslitum. Fyrirkomulagið er með þeim hætti að þei...
Það er allt í skralli hjá Madeiringum því verður töf á tölfræðini kemur inn eftir c.a 1 klst á fiba síðuna Takk í kvöld, sjáumst á sunnudaginn Stjórn