Fréttir

Staðan í riðlinum
Körfubolti | 23. nóvember 2004

Staðan í riðlinum

Eftir ósigurinn sorglega gegn Bakken s.l. fimmtudag voru menn farnir að vera svartsýnir á áframhaldandi þátttöku okka í Evrópukeppninni. En með stórglæsilegum útisigri hefur málið opnast upp á gátt...

Reims 94 - Kef 106 ... LEIK LOKIÐ ... LESA HÉR!!
Körfubolti | 23. nóvember 2004

Reims 94 - Kef 106 ... LEIK LOKIÐ ... LESA HÉR!!

Glæsilegur sigur Keflavíkur gegn Reims er staðreynd. Fyrsti útisigurinn í Evrópu. Nick 29, Tony 29, Maggi 25, Jonni 10, Gunni 7, Sverrir 6 Tony 12 fráköst, Nick 9, Maggi 7. Maggi með 7 af 9 í þrist...