Dregið í Bikarnum
Dregið var í Bikarkeppni KKI og Lýsingar í dag. Keflavík fær Hauka í heimsókn til sín á Sunnubrautina. Leikirnir fara fram 11 og 12 desember. Svona líta 16 liða úrslit út . Ljónin - Skallagrímur Ha...
Dregið var í Bikarkeppni KKI og Lýsingar í dag. Keflavík fær Hauka í heimsókn til sín á Sunnubrautina. Leikirnir fara fram 11 og 12 desember. Svona líta 16 liða úrslit út . Ljónin - Skallagrímur Ha...
Tónleikar verða með Bubba Morthens í kvöld kl. 21.00 í Stapa. Forsala verður í Skóbúðinni og í Vídeo Vík Njarðvík.
Launaþakið er í umræðunni þessa dagana, frekar á neikvæðan hátt. Umræðan er kannski að verða “þreytt” en mig langar engu að síður að koma launaþakinu til varnar, ef svo má segja, fyrst og fremst ve...
Við hjá heimsíðu Keflavíkur erum alltaf að reyna bæta okkur og nú eru komnir inn nýjir liðir á síðuna. Fyrst ber að nefna lið fyrir neðan mfl karla og kvenna sem heitir leikir. Þar er hægt að sjá l...
Keflvíkingar mættu einbeittir til leiks í kvöld í bikarkeppninni, enda eru allir bikarleikir úrslitaleikir. Strax í upphafi kom í ljós að leikmenn voru klárir í slaginn, Maggi og Gunni dúndruðu nið...
Þá er komið alvöru "íslenskum" leik í Sláturhúsinu. Úrslitaliðin frá því í vor, Keflavík og Snæfell, leiða saman hesta sína í 32ja liða úrslitum Bikarkeppninnar. Bikarkeppnin er alltaf stórskemmtil...
Bubbi Morthens verður með tónleika í Stapanum 1 des. Tónleikarnir er haldnir í samstarfi kkd. Keflavíkur og Njarðvíkur og rennur ágóði af tónleikunum til þeirra. Bubbi mun kynna tónlist af nýjum di...
Kvennaliði Keflavíkur helst vel á titlum, ef svo má segja. Þær hafa mikið að verja í ár, stúlkurnar, og fara ágætlega af stað. Í dag var fyrsti úrslitaleikur leiktíðarinnar, gegn ÍS í Hópbílakeppni...