Þjálfari Reims hrósar Keflavík
Vefstjóri raskst á viðtal við þjálfara franska atvinnumannaliðsins Reims í dagblaðinu l'union. Þar er hann spurður að því hvort franskt lið úr Pro A deild eigi ekki að hafa sigur gegn liði frá litl...
Vefstjóri raskst á viðtal við þjálfara franska atvinnumannaliðsins Reims í dagblaðinu l'union. Þar er hann spurður að því hvort franskt lið úr Pro A deild eigi ekki að hafa sigur gegn liði frá litl...
Á lista yfir stigahæstu menn í Evrópukeppninni eru okkar menn í góðum málum. Nick Bradford trónir eins og kóngur á toppnum með 25 stig, Anthony Glover er í 9 sæti með 23.3 stig og Gunnar Euro Einar...
Það virðist erfitt fyrir okkar annars frækna lið að standast leikjaálagið sem fylgir Evrópukeppninni. Nú töpum við gegn einu af botnliðum deildarinnar og fyrir skömmu töpuðum við gegn KR, báðir lei...
Á laugardaginn er komið að úrslitaleik hjá stelpunum í Hópbílabikar þegar þær mæta ÍS í DHL höll í Vesturbænum. Þar hafa þær titil að verja eins og reyndar alla aðra titla sem í boði eru. Keflavík ...
"Allir geta unnið alla" er orðatiltæki sem á vel við í Evrópuriðli Keflavíkur um þessar mundir. Bakken Bears, dönsku meistararnir frá Árósum, unnu Madeira í hörkuleik á Madeira fyrir skömmu en í kv...
Keflavíkurkonur halda áfram sigurgöngu sinni og virðast í svaka formi um þessar mundir. Skiptir þá engu hvort leikið er á heimavelli eða útivelli. Fyrr í kvöld léku þær gegn nýliðum Hauka sem staði...
Það eru ekki til margar frægðarsögur af árangri íslenskra félagsliða í Evrópukeppni á útivöllum. Aðeins fjórum sinnum hefur Íslendingum tekist að landa sigri, fyrst árið 1964 á Norður-Írlandi. Kefl...
Falur Harðarson, aðstoðarþjálfari, var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld. Hann sagði að liðið hefði leikið frábærlega og komst þannig að orði að það væri einfaldlega allt annað Keflavíkurlið se...