Einn Kani eða tveir Kanar – pælingar
Á laugardag og sunnudag verður ársþing KKÍ á Ísafirði. Gera má ráð fyrir mikilli umræðu um fjölda Kana í efstu deild enda liggja fyrir þinginu tillögur þess efnis að fækka Könum úr tvo í einn. Af þ...
Á laugardag og sunnudag verður ársþing KKÍ á Ísafirði. Gera má ráð fyrir mikilli umræðu um fjölda Kana í efstu deild enda liggja fyrir þinginu tillögur þess efnis að fækka Könum úr tvo í einn. Af þ...
Á undanförnum tveimur árum hafa Keflvíkingar fengið að kynnast evrópskum körfubolta með þátttöku sinni í FIBA Europe Cup. Leikmenn hafa þeyst um þvera og endilanga vestur Evrópu og keflvískir áhorf...
Á lokahófi Keflavíkur sem haldið var um daginn voru meistarflokkar Keflavíkur fengnir upp á svið til að syngja lagið we are the champions. Sagan á bak við þetta var sú að á Stykkishólmi bað dj Skaf...
Keflavík hefur vakið athygli á Íslenskum körfubolta með spilamennsku sinni í bikarkeppni Evrópu. Keflavík hefur nú tvö ár í röð tekið þátt og náð að komast í 8 liða úrslit. Það hefur líka vakið ath...
Pistill frá formanni KKI, ólafi Rafnsyni sem birtist á kki.is. Hér er psitillinn í heild sinni. Keflavíkurhraðlestin Nú er endanlega lokið leikjum í öllum aldursflokkum keppnistímabilið 2004-2005, ...
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar og Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð(MÍT) hafa ákveðið að heiðra meistara Keflavíkur og UMFN í körfubolta fyrir frábæran árangur á síðustu misserum miðvikudaginn 20. a...
Nick og Tony afhentu þessum þremur frábæru stuðningmönnum áritaða fána. Stelpurnar okkar að gæða sér á frábærum veitingum frá Soho Keflavík. Ævar og Júlli frá Toyota, Kári, Sveinn, Jonni og fleirri...
Maggi Gunn. valinn besti leikmaður Keflavíkur karla. Birna tekur við verðlaunum sem besti leikmaður kvenna. Sverrir tekur við verðlaunum sem besti varnarmaður. Anna María sem nýlega lék sinn 500 le...