Þrekæfingar fyrir unglinga
Þrekæfingar eru að hefjast í Perlunni fyrir alla unglinga sem æfa körfubolta með Keflavík, 15 ára og eldri. Barna- og unglingaráð hefur fengið Örn Steinar Marinósson til að þjálfa unglingana og hve...
Þrekæfingar eru að hefjast í Perlunni fyrir alla unglinga sem æfa körfubolta með Keflavík, 15 ára og eldri. Barna- og unglingaráð hefur fengið Örn Steinar Marinósson til að þjálfa unglingana og hve...
Nú fyrir stundu var dregið í Europe C up Challenge eða Áskorendabikarkeppni Evrópu. Þær breytingar hafa átt sér stað í þessari keppni að nú er leikið í 8 3ja liða riðlum. Segja má að styrkleiki Evr...
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur fengið góðan liðsstyrk. Um er að ræða leikmann með Makedónískt ríkisfang, Pilturinn heitir Zlatko Gocevski er 206 cm og 105 kg. http://www26.brinkster.com/gspo...
Keflavík hefur ákveðið að taka þátt í Evrópukeppninni þriðja árið í röð. Miklar vangaveltur hafa verið á meðal stjórnamanna, þjálfara og leikmanna síðustu mánuði og allir möguleikar skoðaðir. Það a...
Vegna óviðráðanlegra orsaka verður aukaaðalfundi körfuknattleiksdeildarinnar frestað um eina viku. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 7. júlí og hefst kl 20. Fundurinn verður haldinn í félagshei...
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldinn næst komandi fimmtudag, þann 30. júní kl. 20 í félagsheimili Keflavíkur að Hringbraut 108. Á dagskrá er stjórnarkjör og hefðbundin aðalfu...
Lokahóf yngri flokka Keflavíkur fór fram ekki alls fyrir löngu. Veitt voru verðlaun fyrir góðan árangur, ásamt því að léttar veitingar voru í boði. Heimasíðan óskar öllum þessum krökkum til hamingj...
Magnús Þór Gunnarsson varð stigahæstur Íslendinga á smáþjóðaleikunum í Andorra sem lauk um helgina. Maggi skoraði 17.5 stig eða samtals 70 stig í 4 leikjum. Silfrið kom í hús hjá körlunum þegar ísl...