Fréttir

Þrekæfingar fyrir unglinga
Körfubolti | 4. júlí 2005

Þrekæfingar fyrir unglinga

Þrekæfingar eru að hefjast í Perlunni fyrir alla unglinga sem æfa körfubolta með Keflavík, 15 ára og eldri. Barna- og unglingaráð hefur fengið Örn Steinar Marinósson til að þjálfa unglingana og hve...

KEF leikur gegn Finnsku Meisturunum
Körfubolti | 3. júlí 2005

KEF leikur gegn Finnsku Meisturunum

Nú fyrir stundu var dregið í Europe C up Challenge eða Áskorendabikarkeppni Evrópu. Þær breytingar hafa átt sér stað í þessari keppni að nú er leikið í 8 3ja liða riðlum. Segja má að styrkleiki Evr...

Nýr Leikmaður í mfl.karla
Körfubolti | 3. júlí 2005

Nýr Leikmaður í mfl.karla

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur fengið góðan liðsstyrk. Um er að ræða leikmann með Makedónískt ríkisfang, Pilturinn heitir Zlatko Gocevski er 206 cm og 105 kg. http://www26.brinkster.com/gspo...

Keflavík í bikarkeppni Evrópu
Körfubolti | 28. júní 2005

Keflavík í bikarkeppni Evrópu

Keflavík hefur ákveðið að taka þátt í Evrópukeppninni þriðja árið í röð. Miklar vangaveltur hafa verið á meðal stjórnamanna, þjálfara og leikmanna síðustu mánuði og allir möguleikar skoðaðir. Það a...

Aðalfundur fimmtudaginn 30. júní
Körfubolti | 23. júní 2005

Aðalfundur fimmtudaginn 30. júní

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldinn næst komandi fimmtudag, þann 30. júní kl. 20 í félagsheimili Keflavíkur að Hringbraut 108. Á dagskrá er stjórnarkjör og hefðbundin aðalfu...

Verðlaunahafar yngri flokka
Körfubolti | 15. júní 2005

Verðlaunahafar yngri flokka

Lokahóf yngri flokka Keflavíkur fór fram ekki alls fyrir löngu. Veitt voru verðlaun fyrir góðan árangur, ásamt því að léttar veitingar voru í boði. Heimasíðan óskar öllum þessum krökkum til hamingj...

Maggi með 17.5 stig í Andorra
Körfubolti | 6. júní 2005

Maggi með 17.5 stig í Andorra

Magnús Þór Gunnarsson varð stigahæstur Íslendinga á smáþjóðaleikunum í Andorra sem lauk um helgina. Maggi skoraði 17.5 stig eða samtals 70 stig í 4 leikjum. Silfrið kom í hús hjá körlunum þegar ísl...