Minnibolti Stúlkna á Delfin Basket
Á mánudagsmorgun halda íslandsmeistararnir í minnibolta stúlkna frá því í vor í keppnisferð til Tampere í Finnlandi. Þar munu stúlkurnar keppa á Delfin Basket, alþjóðlegu körfuboltamóti fyrir börn ...
Á mánudagsmorgun halda íslandsmeistararnir í minnibolta stúlkna frá því í vor í keppnisferð til Tampere í Finnlandi. Þar munu stúlkurnar keppa á Delfin Basket, alþjóðlegu körfuboltamóti fyrir börn ...
María Ben Erlingsdóttir fer með U18 ára landsliðinu til Bosníu í ágúst til þátttöku í B deild kvenna undir 18 ára aldri. Ágúst Björgvinsson landsliðsþjálfari valdi liðið fyrir skömmu og kom ekki á ...
Sævar Sævarsson sem er í lögfræðinámi í HI ákvað að söðla um og spreyta sig í 1. deildinni með Blikum. Við þökkum Sævari fyrir öll árin með Keflavík og vonum að honum gangi sem allra best í Kópavog...
Keflavík mætir Njarðvík í Bílvíkurmótinu í kvöld kl 18.30. Keflavík lék í gær við Grindavík og tapaðist sá leikur 73-107. Nokkrir ungir og efnlegir strákar fengu að spreyta sig í gær og líklegt að ...
Æfingar hafa staðið yfir í sumar hjá meistaraflokki karla og kvenna. Leikmannahópar liðana hafa í gegnum árin lítið breyst á milli tímabila og engin breyting verður á þetta tímabilið. Stjórnin og þ...
Á mánudag hefst Bílvíkurmótið en í mótinu leika fjögur lið, heimamenn í Njarðvík, Keflavík, Grindavík og Fjölnir. Breyting hefur verið gerð á upphaflegu dagskrá mótsins, og hún felur í sér að leiki...
Á aukaaðalfundi körfuknattleiksdeildar Keflavíkur sem haldinn var í gær fimmtudag í K húsinu við Hringbraut, var ný stjórn kosin. Nokkrar breytingar voru gerðar á stjórn deildarinnar. Birgir Már Br...
Sigurður Ingimundarsson landsliðsþjálfari er búinn að velja æfingahóp fyrir landleiki í Evrópukeppni landsliði sem fara fram í september. Leikið er við Dani 3. sept. og Rúmena 10. sept. Fjórir leik...