Maggi heitur í Kína
Íslenska liðið lék seinni æfingaleikinn á móti landsliði Kína í dag. Fyrri leikurinn tapaðist sem kunnugt er nokkuð stórt, en á dag var allt annað í gangi. Friðrik Stefánsson náði að halda risanum ...
Íslenska liðið lék seinni æfingaleikinn á móti landsliði Kína í dag. Fyrri leikurinn tapaðist sem kunnugt er nokkuð stórt, en á dag var allt annað í gangi. Friðrik Stefánsson náði að halda risanum ...
Gengið var frá samningi við Reshea Bristol um að hún leiki með liðinu næsta vetur. Reshea lék við góðan orðstír með liði Keflavíkur frá byrjun tímabils en þurfti frá að hverfa fyrir jól. Keflavíkur...
Það verður enginn smá leikur í Sláturhúsinu núna á laugardaginn, þegar Ísland mætir Dönum í Evrópukeppni landsliða. Danir eru með frábært lið sem erfitt er við að eiga. Við sáum nokkra leikmenn hér...
Keflavík vann tvo af þeim fimm leikjum sem það spilaði í Hraðmóti Vals. Strákarnir sem eru með þunnskipað lið enda landsliðsmennirnir okkar í æfingaferð í Kína, töpuðu síðasta leiknum á móti Njarðv...
Það styttist í að Danska landsliðið mæti til Keflavíkur til spila við okkur í Evrópukeppninni. Það lítur út fyrir að sumir leikmenn Danska liðsins séu farnir að skjálfa við tilhugsun við að spila o...
Keflavík drógst sem kunnugt er á móti Lappeenrannan_NMKY frá Finnlandi og Sumykhimprom frá Úkraínu í Evrópukeppninni í ár. Þegar farið var að gera ferðaáætlun kom í ljós að ferðalagið myndi vera la...
Hraðmót Vals hefst fimmtudaginn 25 águst og stendur til sunnudags 28 ágúst. Mótið er árlegur viðburður, en þar munu þau 12 lið sem spila í Intersportdeildinni í vetur ásamt Val og Breiðablik mætast...
Unglingaráðið hefur fundað stíft síðustu daga og er að ganga frá þjálfaramálum fyrir alla 23 flokkana. Stefnt er á að byrja fljótlega efitr að skólar hefjast. Ekki er rétt að útlista strax hverjir ...