Leikjaplan yngri flokka
Unglingafl.karla Unglingafl.kvenna Drengjafl. Önnur_m ót
Unglingafl.karla Unglingafl.kvenna Drengjafl. Önnur_m ót
Sverrir Þór Sverrisson hefur ákveðið að leika áfram með liði meistaraflokks Kelfavíkur, en Sverrir er sem kunnugt þjálfari meistaraflokks kvenna. Sverrir er að mörgum talinn besti varnarmaður deild...
Það eru alltaf einhverjar breytingar á leikmannahópum liðanna í Intersportdeildinni á milli ára. Hér koma þær breytingar sem við vitum um hjá okkur, Njarðvík, Grindavík og Skallagrím. Heimasíður fé...
Keflavík tapaði í gær fyrir liði Njarðvíkur í Ljónagryfjunni, 82-68. Staðan í hálfleik 43-40 og nokkuð jafn með liðunum í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik stigu leikmenn Njarðvíkur skrefinu lengra...
Niðurröðun leikja á Reykjanesmótinu árið 2005 er eftirfarandi: Fim 15.sept Njarðvík vs Keflavík 19:15 Fös 16.sept Stjarnan vs Grindavík 20:15 Sun 18.sept Grindavík vs Keflavík Frestað Mið 21.sept N...
Keflavík mætir Njarðvík í kvöld í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Keflavík verður með nánast fullmannað lið þar sem landsliðsmennirnir okkar er komnir heim. Einnig er Zlatko og Kalsow komnir til landsin...
ÞJÁLFARAR YNGRIFLOKKA 2005-2006 Kyn Flokkur Fæðingarár Aldur Þjálfari Netfang Stúlkur Unglingaflokkur 1987-1989 16-18 Erla Reynisdóttir erla@islmark.is Stúlkur 10. flokkur 1990 15 Jón Halldór Eðval...
Tímtaflan fyrir veturinn er komin á netið, en mikil vinna hefur verið lögð í að koma öllu heim og saman. Tímataflan á þó eftir að breytast eitthvað og er td. tímabundin hjá flokkum 8. bekkjar og el...