Fréttir

Jason Kalsow skrifar undir hjá Keflavík
Körfubolti | 6. september 2005

Jason Kalsow skrifar undir hjá Keflavík

Jason Kalsow, 201 cm. framherji skrifaði undir hjá Keflavík í dag. Jason kemur frá Wisconsin-Stewens háskólanum í Bandaríkjunum, sem spilar í 3 deild ( NCAA div 3) þar í landi. Wisconsin háskólinn ...

Reyndur þjálfari ráðinn til Keflavíkur
Karfa: Yngri flokkar | 5. september 2005

Reyndur þjálfari ráðinn til Keflavíkur

Unglingaráð Keflavíkur réð á dögunum til sín mjög menntaðan og reynslu mikinn þjálfara. Hann heitir Mihajlo Micic og er frá Serbíu ( Júgóslavía ). Mihajlo hefur mikla reynslu sem þjálfari, sérstakl...

Danir unnu Íslendinga 60 - 77
Körfubolti | 3. september 2005

Danir unnu Íslendinga 60 - 77

Ísland tapið fyrir Dönum nú fyrir stundu, 60 - 77. Ísland var yfir í hálfleik 32 - 31. Stigahæstir Íslendinga voru Logi Gunnarsson 18, Magnús Þór Gunnarsson 15 stig og Friðrik Stefánsson 8. Besti m...

Unglingastarfið
Karfa: Yngri flokkar | 1. september 2005

Unglingastarfið

Unglingaráðið hefur fundað stíft síðustu daga og er að ganga frá þjálfaramálum fyrir alla 23 flokkana. Stefnt er á að byrja fljótlega efitr að skólar hefjast. Ekki er rétt að útlista strax hverjir ...

Vika í Zlatko
Körfubolti | 1. september 2005

Vika í Zlatko

Makedóninn Zlatko Gocevski kemur til landsins 8 sept. Zlatko er 23 ára miðherji 205 cm á hæð og 105 kg. Nýr Bandarískur leikmaður kemur svo fjótlega þegar líða tekur á mánuðinn. Það má vænta fréttu...

Karfan með rjómakökukast á ljósanótt
Körfubolti | 1. september 2005

Karfan með rjómakökukast á ljósanótt

Meistaraflokkarnir verða með sölubás við Kóda á ljósanótt. Þar verða meðal annas seldar pulsur, neonljós, gos, sælgæti og fl. Strákarnir verða líka með bás þar sem hægt er kaupa rjómaköku á vægu ve...

Hjörtur Harðarson til Grindavíkur
Körfubolti | 1. september 2005

Hjörtur Harðarson til Grindavíkur

Hjörtur Harðarson skrifaði í gær undir samning við Grindavík. Hjörtur sem er 33 ára leikstjórnandi hefur spilað 50 landsleiki á ferlinum og orðið 6. sinnum Íslandsmeistari með Kefavík. Hjörtur spil...

Liðstyrkur frá Njarðvík
Körfubolti | 31. ágúst 2005

Liðstyrkur frá Njarðvík

Þær Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir og Margrét Kara Sturludóttir hafa ákveðið að færa sig yfir í Keflavík úr Njarðvík. Báðar þykja þær vera mjög efnilegar og hafa spilað með yngri landsliðum Íslands....