Fréttir
Keflavík rúllaði yfir KR og mætir ÍS í 4 liða úrslitum
Keflavík fór létt með KR í loka leik sínum í 1 deild kvenna kvöld. Keflavík mætir því ÍS sem endaði í 4 sæti í deildinni. Grindavík og Haukar mætast í hinu einvíginu. Tölfræði_úr_leiknum_verður_hér...
Keflavík og Grindavík hafa mæst 8 sinnum í úrslitakeppninni.
Úrslitakeppnin hefst á fimmtudag þegar Grindvíkingar koma í heimsókn til okkar. Nokkrar mannabreytingar hafa orðið á Grindavíkurliðinu á tímabilinu en liðið endaði í 8 sæti Intersportdeildar. Kefla...
Keflavík mætir Grindavík á fimmtudag kl 19.15
Keflavík mætir sem kunnugt er Grindavík í 8 liða úrslitum Intersportdeildar. Fyrsti leikurinn er á fimmtudaginn í Keflavík kl 19.15. Leikur númer tvö er í Grindavík á laugardaginn kl 16.00. Þriðji ...
Bikarúrslit yngri flokka um helgina
Bikarúrslit yngri flokka fara fram í Grafarvogi nú um helgina. Keppt verður í 8 aldursflokkum stráka og stelpna og búast má við hörkuspennandi leikjum í flestum flokkum. 9fl. karla og unglinga flok...
Samkaupsmótið um helgina
Samkaupsmótið verður haldið um helgina í Reykjanesbæ. Unglingaráð Keflavíkur og Njarðvíkur standa sameigilega að mótinu og verður mótið það fjölmenasta til þessa. Von er á um 800 krökkum og 122 lið...
Keflavík kláraði Fjölnir í gær og mætir Grindavík í 8 liða úrslitum.
Keflavík kláraði síðasta leikinn í deildinni í gær þegar þeir unnu Fjölni í Gravarvogi108-113. Keflavík hafði nauma forustu mest allan leikinn og staðan í hálfleik 55-56. Nick Bradford var búinn að...
Keflavíkurstelpur unnu Grindavík og tóku við deildarmeistaratitlinum
Keflavík mætti Grindavík í 1. deild kvenna í kvöld. Keflavík sigraði leikinn 78-62 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 42-29. Greinilegt var frá upphafi að Keflavík ætlaði að vinna leikinn og sý...

