Leikurinn byrjar kl. 20:00 á miðvikudaginn
Leikurinn á miðvikudag byrjar kl. 20.00 en ekki kl. 19.15 eins og áður var auglýst. Sýn mun sýna beint frá öllum oddaleikjum 8 liða úrslita Intersportdeildarinnar Leikirnir sem um ræðir eru: Fjölni...
Leikurinn á miðvikudag byrjar kl. 20.00 en ekki kl. 19.15 eins og áður var auglýst. Sýn mun sýna beint frá öllum oddaleikjum 8 liða úrslita Intersportdeildarinnar Leikirnir sem um ræðir eru: Fjölni...
Tölfræði úr leikjunum tveimur. Tölfræðin nær yfir þá 8 leikmenn sem hafa leikið flestar mínutur. Tölfræði Keflavíkur. Mín. Stig Frák. Stolnir Tapað Vítan. 2% 3% villur Tony 72 60 21 5 12 73,7 69,7 ...
Óvænt er það eina sem manni detur í hug þegar maður heyrir úrslit kvöldsins úr Hellinum. Njarðvík tapaði fyrir ÍR 86-83 og er þar með komið í sumarfrí. ÍR er þar með fyrsta liðið til að komast í 4 ...
Grindvíkingar jöfnuðu metin í 8-liða úrslitunum í dag með 10 stiga sigri, 85-75. Okkar menn voru afar slakir í dag og einbeitingarleysið var allsráðandi. Leikmönnum virtist fyrirmunað að koma bolta...
Keflavík og Grindavík mætast nú í úrslitakeppninni fjórða árið í röð. Undanfarin þrjú ár hefur Keflavík verið endastöðin fyrir Grindvíkinga, 3-1, 3-0 og 3-2 hafa niðurstöður verið í undanúrslitum o...
Það verður að teljast óvænt þegar lið númer 6 og 7 sigra lið númer 3 og 2 á útivelli í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. En ekkert er öruggt í körfuboltaheiminum og það sást greinilega í gær og í da...
Magnús Gunnarsson fékk slæmt högg á nefið í leiknum gegn Grindavík í gær, eftir samstuð við Terrel Taylor. Nef Magnúsar brákaðist og bólgnaði verulega. Hann kennir töluvert til en gerir þó ráð fyri...
Það var einhvern veginn aldrei vafi á því hvort liðið væri sterkara í kvöld, Keflavík eða Grindavík. Reyndar var jafnvægi með liðunum í byrjun, t.d. 9-10 eftir fjögurra mínútna leik, en samt náði K...