Góður leikur hjá stelpunum í kvöld
Það var mikilvægur leikurinn í Keflavík í kvöld, enda bar hann þess merki smá taugaspenna í leikmönnum í fyrsta leikhluta. Keflavík var ekki ná fráköstum í fyrsta leikhluta og baráttan ekki alveg t...
Það var mikilvægur leikurinn í Keflavík í kvöld, enda bar hann þess merki smá taugaspenna í leikmönnum í fyrsta leikhluta. Keflavík var ekki ná fráköstum í fyrsta leikhluta og baráttan ekki alveg t...
Nick að hita upp fyrir leik:) Keflvíkingar mætir og baráttan til fyrirmyndar. Nick var með 100% nýttingu á vítalínunni. Keflvíkingar gerðu heimavöll ÍR að sínum heimavelli í gær. Staðan í háfleik. ...
Stelpurnar mæta ÍS í Keflavík í kvöld í undanúrslitum Íslandsmótsins. Það lið sem vinnur leikinn í kvöld er komið í úrslit og mætir Grindavík. Keflavík vann fyrsta leikinn í Keflavík 77-71 en tapað...
7.fl.karla, vormót í Keflavík . Helgina 19.-20. mars lék 7. flokkur karla, B riðli í íþróttahúsinu í Keflavík. Léku drengirnir tvo leiki á laugardag og tvo á sunnudag og gekk bara mjög vel. Sextán ...
Það var að sjá strax í upphafi að Keflavíkingar voru ekki sáttir við að hafa tapað fyrsta leik í einvíginu við ÍR síðasta laugardag í Keflavík. Fjölmargir stuðningsmenn Keflavíkur voru mættir í Hel...
Mikil spenna er hlaupin í einvígi Keflavíkur (nr. 1) og ÍR (nr. 6) í undanúrslitum Íslandsmótsins. ÍR-ingar unnu fyrsta leikinn og eiga möguleika á að nánast gera út um einvígið með sigri í kvöld, ...
19. mars 2005 á eftir að fara í sögubækurnar sem einn slakasti körfuboltadagur seinni ára hjá Keflavík. Strákarnir töpuðu gegn ÍR eftir afar slakan leik og stúlkurnar virðast einnig hafa farið öfug...