Fréttir

Ferðalag og nágrannaslagur
Körfubolti | 4. nóvember 2019

Ferðalag og nágrannaslagur

Það er alvöru vika framundan hjá strákunum og stelpunum okkar. Risa ferðalag hjá strákunum og æsispennandi nágrannaslagur hjá stelpunum. Rýnum aðeins í leiki vikunnar hjá okkar fólki.

Skýrslan: Keflavík - Valur
Körfubolti | 1. nóvember 2019

Skýrslan: Keflavík - Valur

Við tókum á móti Valsmönnum sem voru fyrir leikinn með 3 sigra og 1 tap, semsagt ágætisbyrjun. Okkar menn voru aftur á móti með 4 góða sigra og ekki eitt einasta tap. Leikurinn var einkennilegur og sveiflukenndur. Keflavík TV bauð uppá beina útsendingu af leiknum sem heppnaðist vel. Frábær Keflvískur sigur í Blue-höllini og höldum við áfram sigurgöngu okkar og erum ósigraðir eftir 5 umferðir og tillum okkur allavega um tíma á topp Domino´s deilarinnar.

Skýrslan: Keflavík - Stjarnan
Körfubolti | 25. október 2019

Skýrslan: Keflavík - Stjarnan

Frábær sigur í Ásgarði og Keflavík enn með fullt hús stiga eftir 4 leiki. Keflavík TV gerði sér ferð í Garðabæ. Umfjöllun og viðtöl.

Æfingatafla og skráning tímabilið 2019-2020
Karfa: Yngri flokkar | 28. ágúst 2019

Æfingatafla og skráning tímabilið 2019-2020

Æfingatafla Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur er komin út, ekki er þó ólíklegt að hún geti tekið einhverjum breytingum að fenginni reynslu en þær breytingar munu koma fljótt í ljós eftir að æfingar...

Sumaræfingar 2019
Körfubolti | 6. maí 2019

Sumaræfingar 2019

Þá er æfingatafla sumarsins tilbúin fyrir iðkendur frá leikskólaaldri til árgangs 2006. Fyrsta æfing á sumarnámskeiðinu fyrir árganga 2006-2011 er miðvikudaginn 5 júní en árgangar 2012-2013 hefja n...

8 flokkur stúlkna Íslandsmeistarar 2019!
Karfa: Yngri flokkar | 4. maí 2019

8 flokkur stúlkna Íslandsmeistarar 2019!

Í dag varð 8 flokkur stúlkna Keflavíkur í körfubolta Íslandsmeistarar. Við óskum okkar stúlkum innilega til hamingju með titilinn. Barna og Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur

Kæru Keflvíkingar
Körfubolti | 26. febrúar 2019

Kæru Keflvíkingar

Nú höldum við áfram að safna kröftum fyrir lokaátök úrslitakeppninnar og þar þurfum við á ykkar stuðningi að halda. Við þökkum öllu því frábæra stuðningsfólki sem lagði okkur lið í dósasöfnun síðus...