Fréttir

Keflavík rúllaði yfir KR og mætir ÍS í 4 liða úrslitum
Körfubolti | 9. mars 2005

Keflavík rúllaði yfir KR og mætir ÍS í 4 liða úrslitum

Keflavík fór létt með KR í loka leik sínum í 1 deild kvenna kvöld. Keflavík mætir því ÍS sem endaði í 4 sæti í deildinni. Grindavík og Haukar mætast í hinu einvíginu. Tölfræði_úr_leiknum_verður_hér...

Keflavík mætir Grindavík á fimmtudag kl 19.15
Körfubolti | 5. mars 2005

Keflavík mætir Grindavík á fimmtudag kl 19.15

Keflavík mætir sem kunnugt er Grindavík í 8 liða úrslitum Intersportdeildar. Fyrsti leikurinn er á fimmtudaginn í Keflavík kl 19.15. Leikur númer tvö er í Grindavík á laugardaginn kl 16.00. Þriðji ...

Bikarúrslit yngri flokka um helgina
Körfubolti | 4. mars 2005

Bikarúrslit yngri flokka um helgina

Bikarúrslit yngri flokka fara fram í Grafarvogi nú um helgina. Keppt verður í 8 aldursflokkum stráka og stelpna og búast má við hörkuspennandi leikjum í flestum flokkum. 9fl. karla og unglinga flok...

Samkaupsmótið um helgina
Körfubolti | 4. mars 2005

Samkaupsmótið um helgina

Samkaupsmótið verður haldið um helgina í Reykjanesbæ. Unglingaráð Keflavíkur og Njarðvíkur standa sameigilega að mótinu og verður mótið það fjölmenasta til þessa. Von er á um 800 krökkum og 122 lið...