Fréttir

Melissa Zornig semur við Keflavík
Körfubolti | 13. ágúst 2015

Melissa Zornig semur við Keflavík

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur náð samkomulagi við Bandaríkjakonuna Melissa Zornig fyrir komandi tímabil.

U-16 ára landslið kvenna Evrópumeistarar
Körfubolti | 25. júlí 2015

U-16 ára landslið kvenna Evrópumeistarar

U-16 ára kvennalandslið Íslands varð í dag Evrópumeistari þegar liðið sigraði Armeníu í úrslitaleik C - riðils Evrópumótsins.

U-16 ára landslið kvenna Evrópumeistarar
Karfa: Konur | 25. júlí 2015

U-16 ára landslið kvenna Evrópumeistarar

U-16 ára kvennalandslið Íslands varð í dag Evrópumeistari þegar liðið sigraði Armeníu í úrslitaleik C - riðils Evrópumótsins.

17. júní kaffihlaðborð KKDK
Karfa: Hitt og Þetta | 15. júní 2015

17. júní kaffihlaðborð KKDK

Hið árlega kaffihlaðborð körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður á sínum stað í Myllubakkaskóla miðvikudaginn 17. júní nk. Gengið er inn á horni Sólvallagötu og Suðurtúns. Þar geta gestir gætt sér...

Ný stjórn hjá KKDK
Karfa: Hitt og Þetta | 1. júní 2015

Ný stjórn hjá KKDK

Aukaaðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur var haldinn 28. maí sl. Dagskrá fundarins var stutt en helstu tíðindi fundarins voru þau að breyting varð á stjórn deildarinnar. Falur Harðarson mun...