Lokahóf yngri flokka á fimmtudag kl. 18.00
Lokahóf yngri flokka fer fram í TM höllinni fimmtudaginn 28. maí kl. 18.00 . Þar verða iðkendum veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur og iðjusemi á leiktíðinni sem nú er að enda, auk þess sem ...
Lokahóf yngri flokka fer fram í TM höllinni fimmtudaginn 28. maí kl. 18.00 . Þar verða iðkendum veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur og iðjusemi á leiktíðinni sem nú er að enda, auk þess sem ...
Kæru Keflvíkingar. Nú er að duga eða drepast fyrir stelpurnar á morgun og ætlum við að reyna að smala saman í rútu fyrir stuðningsmenn. Lágmark að 12 manns skrái sig og mun þetta kosta 3000 kr. per mann. Lagt af stað kl. 15:30 frá Sunnubraut. Koma svo - sýnum stelpunum þann stuðning sem þær þurfa með því að mæta í Hólminn á morgun! Áfram Keflavík!
Hægt er að skrá sig á Facebook stuðningsmanna síðunni eða senda póst á karfan@keflavik.is
Keflavíkurstúlkur fara í Stykkishólm í kvöld þar sem þær mæta Snæfelli í fyrsta leik liðanna í úrslitum Domino´s deildarinnar. Leikurinn hefst kl. 19.15 en Keflvíkingar bjóða upp á rútuferðir í lei...
Unglingalandsliðskrakkarnir í körfunni ætla að ganga í hús í vikunni og safna flöskum og dósum. Líklega verða þau mest á ferðinni í kvöld (þriðjudag) og á fimmtudag. Unglingaráð heldur utan um þess...
Sextán landsliðsmenn í yngri flokkum Keflavíkur. Nú hefur verið valið í yngri landslið Íslands í körfuknattleik sem verða í ýmsum verkefnum frá vordögum og langt fram á sumar. Keflvíkingar geta ver...
Eins og alþjóð veit tók Keflvíkingurinn Damon Johnson fram skóna á ný fyrir þetta tímabilið í Domino´s deild karla. Damon sem ekki hafði spilað körfubolta í þrjú ár átti heldur betur eftir að setja...
Keflavík Íslandsmeistarar í 7. flokki drengja. Um helgina fór fram lokamót í 7. flokki drengja í TM höllinni en keflvísku drengirnir höfðu titil að verja frá því í minniboltanum í fyrra. Keflavík k...
Keflavíkurstúlkur mæta Haukum í kvöld kl. 19.15 í TM-Höllinni í fyrsta leik liðanna í 4-liða úrslitum Domino´s deildar kvenna. Keflavík endaði í 2. sæti en Haukar í því þriðja en því var öfugt fari...