Fréttir

U-16 ára landslið kvenna Evrópumeistarar
Körfubolti | 25. júlí 2015

U-16 ára landslið kvenna Evrópumeistarar

U-16 ára kvennalandslið Íslands varð í dag Evrópumeistari þegar liðið sigraði Armeníu í úrslitaleik C - riðils Evrópumótsins.

U-16 ára landslið kvenna Evrópumeistarar
Karfa: Konur | 25. júlí 2015

U-16 ára landslið kvenna Evrópumeistarar

U-16 ára kvennalandslið Íslands varð í dag Evrópumeistari þegar liðið sigraði Armeníu í úrslitaleik C - riðils Evrópumótsins.

17. júní kaffihlaðborð KKDK
Karfa: Hitt og Þetta | 15. júní 2015

17. júní kaffihlaðborð KKDK

Hið árlega kaffihlaðborð körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður á sínum stað í Myllubakkaskóla miðvikudaginn 17. júní nk. Gengið er inn á horni Sólvallagötu og Suðurtúns. Þar geta gestir gætt sér...

Ný stjórn hjá KKDK
Karfa: Hitt og Þetta | 1. júní 2015

Ný stjórn hjá KKDK

Aukaaðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur var haldinn 28. maí sl. Dagskrá fundarins var stutt en helstu tíðindi fundarins voru þau að breyting varð á stjórn deildarinnar. Falur Harðarson mun...

Lokahóf yngri flokka á fimmtudag kl. 18.00
Karfa: Yngri flokkar | 27. maí 2015

Lokahóf yngri flokka á fimmtudag kl. 18.00

Lokahóf yngri flokka fer fram í TM höllinni fimmtudaginn 28. maí kl. 18.00 . Þar verða iðkendum veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur og iðjusemi á leiktíðinni sem nú er að enda, auk þess sem ...

Rúta í Hólminn
Karfa: Konur | 26. apríl 2015

Rúta í Hólminn

Kæru Keflvíkingar. Nú er að duga eða drepast fyrir stelpurnar á morgun og ætlum við að reyna að smala saman í rútu fyrir stuðningsmenn. Lágmark að 12 manns skrái sig og mun þetta kosta 3000 kr. per mann. Lagt af stað kl. 15:30 frá Sunnubraut. Koma svo - sýnum stelpunum þann stuðning sem þær þurfa með því að mæta í Hólminn á morgun! Áfram Keflavík!

Hægt er að skrá sig á Facebook stuðningsmanna síðunni eða senda póst á karfan@keflavik.is