Fréttir

9.flokkur dr.
Körfubolti | 31. desember 2004

9.flokkur dr.

9. flokkur drengja tók þátt í Actavis-móti Hauka nú á milli jóla og nýárs. Drengirnir léku 3 leiki og unnu 2 leiki, Hauka og Stjörnuna, en töpuðu fyrir KR með 1 stigi þar sem KRingar skoruðu flautu...

Birna Valgarðsdóttir er íþróttamaður Keflavíkur 2004
Körfubolti | 27. desember 2004

Birna Valgarðsdóttir er íþróttamaður Keflavíkur 2004

Birna Valgarðsdóttir er fyrirliði körfuboltaliðs kvenna í Keflavík. Birna er fædd á Sauðárkróki þann 19. janúar árið 1976 og er því 28 ára. Hún lék fyrst með Keflavík 1996 og hefur leikið hér í átt...

Leikmenn Fribourg Olympic
Körfubolti | 27. desember 2004

Leikmenn Fribourg Olympic

Nú styttist í næstu leiki í bikarkeppni Evrópu, þar sem við mætum liði frá Sviss sem heitir Benetton Fribourg Olympic. Fribourg er sem stendur í 6 sæti í deildarkeppninni í Sviss. Fribourg stóð sig...

Myndir frá ferðalagi til Danmerkur og Portugal
Körfubolti | 25. desember 2004

Myndir frá ferðalagi til Danmerkur og Portugal

Hér koma nokkrar myndir úr ferðalagi Keflavíkur til Danmerkur og Portugal í Bikarkeppni Evrópu. Og svona ein í restina sem sýnir stjórnarmenn á brókinni að spila körfu:)

Gleðileg jól
Körfubolti | 24. desember 2004

Gleðileg jól

Stjórn körfuknattleiksdeildar Keflavíkur og starfsmenn óska stuðningsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.

Keflavík mætir Njarðvík í 8 liða úrslitum
Körfubolti | 20. desember 2004

Keflavík mætir Njarðvík í 8 liða úrslitum

Keflavík fær Njarðvík í heimsókn í 8 liða úrslitum bikarkeppni KKÍ og Lýsingar. Þetta verður hörkuleikur og eitthvað fyrir stuðningsmenn liðanna að fara að hlakka til. Önnur lið sem mætast eru Fjöl...

Myndir frá leik með Fribourg, andstæðingum okkar Fiba cup
Körfubolti | 19. desember 2004

Myndir frá leik með Fribourg, andstæðingum okkar Fiba cup

Góð mæting á leikina. Hægt að gera bilaðan hávaða með að berja þessu plasti saman. Ha!! stelputrommusveit. Þetta verða Jói, Beggi og félagar að sjá. Já og danssýning í hálfleik. Alltaf gaman. Keli ...