Fréttir
Kef komnir yfir! 27 - 26 í upphafi annars leikhluta, allir að standa sig vel
Kef 23 - Kouvot 26, 1. leikhl. lokið
Kef 13 - Kouvot 21, skiptst á körfum, 3 mín eftir af 1. lkhl.
Keflavík 11 Kouvot 19 - 5 mín eftir af 1. leikhl.
Finnar á flugi í byrjun leiks: 17-9 fyrir Kouvot
Leikurinn hafinn: Kouvot leiðir 11-6 eftir 3ja mínútna leik
Úrslitaleikurinn verður í "beinni" hér á heimasíðunni
Það var einhver misskilningur í gangi varðandi beina útsendingu í norska sjónvarpinu, en ljóst er að úrslitaleikur Nordic Challenge, Meistaramóti Norðurlanda, verður ekki í beinni. Hins vegar mun H...

