Fréttir

Viðtlal við þjálfara mfl kvenna Jón Halldór á vf.is
Karfa: Hitt og Þetta | 15. júní 2006

Viðtlal við þjálfara mfl kvenna Jón Halldór á vf.is

Jón Halldór Eðvaldsson er nýráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik. Honum til aðstoðar með liðið verður Agnar Mar Gunnarsson. Jón er að þjálfa í fyrsta skipti í efstu deild en Agnar...

Sigurður Ingimundarson 40 ára
Körfubolti | 14. júní 2006

Sigurður Ingimundarson 40 ára

Þjálfari Keflavíkur Sigurður Ingimundarson varð 40 ára 14 júní og vill stjórn körfuknattleiksdeildar Keflavíkur koma á framfæri afmæliskveðju til Sigga. Til hamingju með áfangann Siggi og áfram Kef...

Guðjón Skúlasson búinn að velja æfingahópinn
Körfubolti | 14. júní 2006

Guðjón Skúlasson búinn að velja æfingahópinn

Guðjón Skúlason kvennalandsliðsþjálfari hefur valið 24 manna landsliðshóp til æfinga með landsliðinu í sumar. Kvennalandsliðið mun sem kunnugt er taka þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í haust. Lei...

Jón Halldór Eðvaldsson ráðinn þjálfari kvennaliðsins
Körfubolti | 13. júní 2006

Jón Halldór Eðvaldsson ráðinn þjálfari kvennaliðsins

Gengið hefur verið frá ráðningu Jóns Halldórs Eðvaldssonar sem þjálfara meistaraflokks kvenna hjá Keflavík. Jón Halldór hefur mikla reynslu af þjálfun stúlkna og hefur leitt yngri flokka Keflavíkur...

Keflavík í Evrópukeppni í haust
Körfubolti | 13. júní 2006

Keflavík í Evrópukeppni í haust

Á stjórnarfundi í gærkvöldi var ákveðið að Keflavík myndi taka þátt í Evrópubikarnum, fjórða árið í röð. Keppnin sem við tókum þátt í í fyrra heitir FIBE Europe Challenge Cup og höfum við tekið þar...

Lokahóf barna og unglingaráðs
Karfa: Yngri flokkar | 7. júní 2006

Lokahóf barna og unglingaráðs

Hið árlega lokahóf körfunnar var haldið fimmtudaginn 1. júní í íþróttahúsi Keflavíkur við Sunnubraut. Iðkendur fjölmenntu ásamt fjölskyldum og vinum. Allir iðkendur 12 ára og yngri fengu afhent við...

Æfingar 6.og 7. júní.
Karfa: Yngri flokkar | 3. júní 2006

Æfingar 6.og 7. júní.

Æfingar verða hjá drengjum 7. - 10.flokki þriðjud. og miðv.d. frá kl 15:00 - 17:00. á Sunnubraut. Um framhaldið verður ákveðið seinna þegar meira verður vitað um vinnutiíma og annað. GJS

Ný stjórn KKDK kosin á aukaaðalfundi í gær
Körfubolti | 2. júní 2006

Ný stjórn KKDK kosin á aukaaðalfundi í gær

Aukaaðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavík var haldinn fimmtudaginn 1. júni í félagsheimili Keflavíkur, K-húsinu. Meðal fundarefna var að kjósa í stjórn deildarinnar en breytingar voru ekki mik...