Fréttir

Guðjón Skúlasson búinn að velja æfingahópinn
Körfubolti | 14. júní 2006

Guðjón Skúlasson búinn að velja æfingahópinn

Guðjón Skúlason kvennalandsliðsþjálfari hefur valið 24 manna landsliðshóp til æfinga með landsliðinu í sumar. Kvennalandsliðið mun sem kunnugt er taka þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í haust. Lei...

Jón Halldór Eðvaldsson ráðinn þjálfari kvennaliðsins
Körfubolti | 13. júní 2006

Jón Halldór Eðvaldsson ráðinn þjálfari kvennaliðsins

Gengið hefur verið frá ráðningu Jóns Halldórs Eðvaldssonar sem þjálfara meistaraflokks kvenna hjá Keflavík. Jón Halldór hefur mikla reynslu af þjálfun stúlkna og hefur leitt yngri flokka Keflavíkur...

Keflavík í Evrópukeppni í haust
Körfubolti | 13. júní 2006

Keflavík í Evrópukeppni í haust

Á stjórnarfundi í gærkvöldi var ákveðið að Keflavík myndi taka þátt í Evrópubikarnum, fjórða árið í röð. Keppnin sem við tókum þátt í í fyrra heitir FIBE Europe Challenge Cup og höfum við tekið þar...

Lokahóf barna og unglingaráðs
Karfa: Yngri flokkar | 7. júní 2006

Lokahóf barna og unglingaráðs

Hið árlega lokahóf körfunnar var haldið fimmtudaginn 1. júní í íþróttahúsi Keflavíkur við Sunnubraut. Iðkendur fjölmenntu ásamt fjölskyldum og vinum. Allir iðkendur 12 ára og yngri fengu afhent við...

Æfingar 6.og 7. júní.
Karfa: Yngri flokkar | 3. júní 2006

Æfingar 6.og 7. júní.

Æfingar verða hjá drengjum 7. - 10.flokki þriðjud. og miðv.d. frá kl 15:00 - 17:00. á Sunnubraut. Um framhaldið verður ákveðið seinna þegar meira verður vitað um vinnutiíma og annað. GJS

Ný stjórn KKDK kosin á aukaaðalfundi í gær
Körfubolti | 2. júní 2006

Ný stjórn KKDK kosin á aukaaðalfundi í gær

Aukaaðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavík var haldinn fimmtudaginn 1. júni í félagsheimili Keflavíkur, K-húsinu. Meðal fundarefna var að kjósa í stjórn deildarinnar en breytingar voru ekki mik...

María Ben kosin í úrvalsliðið á Norðurlandamótinu
Körfubolti | 31. maí 2006

María Ben kosin í úrvalsliðið á Norðurlandamótinu

Stelpurnar í 18 ára liðinu náðu ekki að endurtaka leikinn frá því fyrir tveimur árum og tryggja sér Norðurlandameistaratitilinn. Liðið tapaði með 15 stigum fyrir Svíum, 64-79, í úrslitaleiknum. Hel...

Þrír Keflvíkingar Norðurlandameistarar með U-18
Körfubolti | 28. maí 2006

Þrír Keflvíkingar Norðurlandameistarar með U-18

Keflavíkingarnir Þröstur Leó Jóhannsson, Páll Kristinnson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson urðu Norðurlandameistarar með U-18 ára landsliðinu eftir glæsilegan 13 stiga sigur á Svíum, 82-69, í úrslit...