Golfmót KKDK
Fimmtudaginn 13. júlí nk . verður fyrsta árlega golfmót KKDK haldið á Hólmsvelli í Leiru . Ræst verður út af öllum teigum kl. 16:00 . Mótið er Texas Scramble fyrirkomulag og spila 4 saman í liði. L...
Fimmtudaginn 13. júlí nk . verður fyrsta árlega golfmót KKDK haldið á Hólmsvelli í Leiru . Ræst verður út af öllum teigum kl. 16:00 . Mótið er Texas Scramble fyrirkomulag og spila 4 saman í liði. L...
Jón Halldór Eðvaldsson er nýráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik. Honum til aðstoðar með liðið verður Agnar Mar Gunnarsson. Jón er að þjálfa í fyrsta skipti í efstu deild en Agnar...
Þjálfari Keflavíkur Sigurður Ingimundarson varð 40 ára 14 júní og vill stjórn körfuknattleiksdeildar Keflavíkur koma á framfæri afmæliskveðju til Sigga. Til hamingju með áfangann Siggi og áfram Kef...
Guðjón Skúlason kvennalandsliðsþjálfari hefur valið 24 manna landsliðshóp til æfinga með landsliðinu í sumar. Kvennalandsliðið mun sem kunnugt er taka þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í haust. Lei...
Gengið hefur verið frá ráðningu Jóns Halldórs Eðvaldssonar sem þjálfara meistaraflokks kvenna hjá Keflavík. Jón Halldór hefur mikla reynslu af þjálfun stúlkna og hefur leitt yngri flokka Keflavíkur...
Á stjórnarfundi í gærkvöldi var ákveðið að Keflavík myndi taka þátt í Evrópubikarnum, fjórða árið í röð. Keppnin sem við tókum þátt í í fyrra heitir FIBE Europe Challenge Cup og höfum við tekið þar...
Hið árlega lokahóf körfunnar var haldið fimmtudaginn 1. júní í íþróttahúsi Keflavíkur við Sunnubraut. Iðkendur fjölmenntu ásamt fjölskyldum og vinum. Allir iðkendur 12 ára og yngri fengu afhent við...
Æfingar verða hjá drengjum 7. - 10.flokki þriðjud. og miðv.d. frá kl 15:00 - 17:00. á Sunnubraut. Um framhaldið verður ákveðið seinna þegar meira verður vitað um vinnutiíma og annað. GJS