Guðjón Skúlasson búinn að velja æfingahópinn
Guðjón Skúlason kvennalandsliðsþjálfari hefur valið 24 manna landsliðshóp til æfinga með landsliðinu í sumar. Kvennalandsliðið mun sem kunnugt er taka þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í haust. Lei...
Guðjón Skúlason kvennalandsliðsþjálfari hefur valið 24 manna landsliðshóp til æfinga með landsliðinu í sumar. Kvennalandsliðið mun sem kunnugt er taka þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í haust. Lei...
Gengið hefur verið frá ráðningu Jóns Halldórs Eðvaldssonar sem þjálfara meistaraflokks kvenna hjá Keflavík. Jón Halldór hefur mikla reynslu af þjálfun stúlkna og hefur leitt yngri flokka Keflavíkur...
Á stjórnarfundi í gærkvöldi var ákveðið að Keflavík myndi taka þátt í Evrópubikarnum, fjórða árið í röð. Keppnin sem við tókum þátt í í fyrra heitir FIBE Europe Challenge Cup og höfum við tekið þar...
Hið árlega lokahóf körfunnar var haldið fimmtudaginn 1. júní í íþróttahúsi Keflavíkur við Sunnubraut. Iðkendur fjölmenntu ásamt fjölskyldum og vinum. Allir iðkendur 12 ára og yngri fengu afhent við...
Æfingar verða hjá drengjum 7. - 10.flokki þriðjud. og miðv.d. frá kl 15:00 - 17:00. á Sunnubraut. Um framhaldið verður ákveðið seinna þegar meira verður vitað um vinnutiíma og annað. GJS
Aukaaðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavík var haldinn fimmtudaginn 1. júni í félagsheimili Keflavíkur, K-húsinu. Meðal fundarefna var að kjósa í stjórn deildarinnar en breytingar voru ekki mik...
Stelpurnar í 18 ára liðinu náðu ekki að endurtaka leikinn frá því fyrir tveimur árum og tryggja sér Norðurlandameistaratitilinn. Liðið tapaði með 15 stigum fyrir Svíum, 64-79, í úrslitaleiknum. Hel...
Keflavíkingarnir Þröstur Leó Jóhannsson, Páll Kristinnson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson urðu Norðurlandameistarar með U-18 ára landsliðinu eftir glæsilegan 13 stiga sigur á Svíum, 82-69, í úrslit...