Keflavík - Snæfell í undanúrslitum Bikarkeppni kvenna
Fjörið heldur áfram í TM höllinni þegar Snæfell kemur í heimsókn í undanúrslitum bikarsins
Fjörið heldur áfram í TM höllinni þegar Snæfell kemur í heimsókn í undanúrslitum bikarsins
Í kvöld verður einni stærsti leikur vetrarins, Keflavík - Njarðvík í TM höllinni
Selpurnar leika gegn Stjörnunni á miðvikudag og Keflavík á stórleik gegn Njarðvík á föstudag.
Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur (KKDK) tók á dögunum þá ákvörðun að þjálfari meistarflokks kvenna myndi láta af störfum. Í kjölfarið ákvað stjórnin að tjá sig ekki frekar um málið þar sem stjórn KKDK er bundin trúnaði gagnvart þjálfurum og leikmönnum og ætlar að virða hann.
Bæði karla og kvennalið Keflavíkur hafa tryggt sig í undanúrslit bikarsins.
Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefur ákveðið að Margrét Sturlaugsdóttir láti af störfum sem aðalþjálfari meistaraflokks Keflavíkurstúlkna.
Stjórn þakkar Margréti fyrir samstarfið í vetur og óskar henni velfarnaðar í öllu því sem hún tekur sér fyrir hendur í framtíðinni.
Marín Rós Karlsdóttir mun stýra liðinu þar til nýr þjálfari hefur verið ráðinn, en í bikarleiknum á morgun gegn Skallagrím mun Sigurður Ingimundarson vera henni til aðstoðar.
Stelpurnar eiga leik í Grindavík kl 19:15 í kvöld. Strákarnir fá Þór í heimsókn á Fimmtudaginn.
Fimmtudaginn 17. des kemur Stjarnan í TM - Höllina. Frítt inn í boði SOHO.