Fréttir
Reims 49 - Kef 48, 4 mín e. af fyrri hálfleik
Reims 33 - Kef 42 ... 7m e. 2.lh. ... leikurinn að jafnast eftir frábæran sprett
Reims 25 - Kef 40 ... 1. lh. búinn ...LESA HÉR
Vörnin hefur verið frábær, Nick er búinn að skora 15 (3- 3 í 3ja), Maggi hefur skorað 11 (3-3 í 3ja), Tony 10 stig. Frábær byrjun!
Reims 16 - Kef 23, 3 mín eftir, 1. lh. - Maggi heitur og vörnin sterk
Reims 10 - Kef 13 . . . 6 mín eftir af 1. leikhl.
Leikurinn hafinn! Reims 4 - Kef 0
Danmerkurferð meistaraflokks kvenna 2004
Áður en lengra er haldið skal haft í huga að þessi saga er að mestu til gamans gerð til þess að varðveita þær frábæru minningar sem meistaraflokkur kvk. + fylgdarlið safnaði saman í Danmörku dagana...

