Fréttir

Einbeitingalausir Keflvíkingar lágu fyrir KR-ingum, 88-90
Körfubolti | 13. nóvember 2004

Einbeitingalausir Keflvíkingar lágu fyrir KR-ingum, 88-90

Það er merkilegt hvað sama liðið með sömu leikmönnum getur leikið tvo misgóða leiki með aðeins 2ja daga millibili. Það er greinilegt að leikmenn eru spenntir og rétt stemmdir fyrir Evrópukeppnina e...

2 leikir í deildinni um helgina
Körfubolti | 12. nóvember 2004

2 leikir í deildinni um helgina

Það er mikið að gera hjá hjá strákunum í Keflavík þessa dagana. Búnir að leggja Reims frá Frakklandi og CAB Madeira frá Portugal örugglega á heimavelli. Komnir í 4 liða í Hópbílabikar eftir sigra á...

Stórleikur í Sláturhúsinu í kvöld!
Körfubolti | 10. nóvember 2004

Stórleikur í Sláturhúsinu í kvöld!

Þá er komið að enn einum Evrópuleiknum, þeim sjötta á rúmu ári á parkettinu á Sunnubrautinni, í Sláturhúsinu alræmda. Þessir leikir hafa undantekningalaust verið í hæsta gæðaflokki, bæði hvað varða...

Reshea með þrefalda tvennu í skrýtnum stórsigri á KR
Körfubolti | 9. nóvember 2004

Reshea með þrefalda tvennu í skrýtnum stórsigri á KR

Lokatölur leiksins voru 81-56 og hljómar það nokkuð sannfærandi 25 stiga sigur. En samt var leikurinn skrýtinn. Keflavík hafði algera yfirburði allan leikinn en einhvern veginn var stúlkunum alveg ...

Bikarinn
Körfubolti | 9. nóvember 2004

Bikarinn

Í dag var dregið í 32-liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ & Lýsingar. Keflavík spilar við Snæfell á heimavelli 27 eða 28 nóv. Það verður því enn einn stórleikurinn í Keflavík í nóvember. Keflavík b mæt...

Spennan magnast fyrir Madeira leikinn
Körfubolti | 8. nóvember 2004

Spennan magnast fyrir Madeira leikinn

Nú styttist í leikinn á móti CAB Madeira í Bikarkeppni Evrópu. Liðin voru einnig saman í riðli á síðasta tímabili og vann Keflavík heimaleikinn 99-88. Nick átti frábæran leik, skoraði 29 stig, hirt...