Fréttir

Evrópukeppni. Keflavík-Reims
Körfubolti | 1. nóvember 2004

Evrópukeppni. Keflavík-Reims

Fyrsti leikur okkar í Evrópukeppninni er núna á miðvikudaginn 3 nov. Þá koma Reims frá Frakklandi til okkar í heimsókn. Í liðið Reims eru margir góðir leikmenn td. RYAN FLETCHER 205 sm og 110 kg, C...

Stuðningsmannaklúbbur Keflavíkur
Körfubolti | 1. nóvember 2004

Stuðningsmannaklúbbur Keflavíkur

Hjá Keflavík hefur verið rekinn stuðningsmannaklúbbur í mörg ár. Aðsókn í klúbbinn hefur alltaf verið mjög góð og sumir verið með frá upphafi. Það eru margir kostir við að vera í klúbbnum. Fyrst be...

Keflavík vann íR 86-68
Körfubolti | 28. október 2004

Keflavík vann íR 86-68

Sigur Keflavíkur á ÍR í kvöld var vandræðalaus, án þess þó að leikurinn hafi verið glæsilegur. Forystan byggðist upp hægt og rólega, var 6 stig í hálfleik, 11 stig eftir þrjá leikhluta og 18 stig í...

17 stiga útisigur á Grindavíkurstúlkum
Körfubolti | 27. október 2004

17 stiga útisigur á Grindavíkurstúlkum

Keflavíkurkonur virkuðu eitthvað stressaðar í upphafi leiksins í kvöld þegar þær mættu Grindavík í fyrsta skipti í vetur. Það hlýtur að hafa verið undarleg tilfinning fyrir Erlurnar tvær að leika g...

Keflavík- KFÍ 89-80
Körfubolti | 24. október 2004

Keflavík- KFÍ 89-80

Keflavík sótti sigur og 2 stig til Ísafjarðar í kvöld. Keflvíkingar náðu strax góðri forustu, 11-27 í fyrsta leikhluta. Staðan í hálfleik var 29-52 fyrir okkar mönnum og í lok 3 leikhluta 47-73. Í ...

Glover gekk frá sprækum Haukum á lokamínútunum
Körfubolti | 21. október 2004

Glover gekk frá sprækum Haukum á lokamínútunum

Keflvíkingar mættu sprækir til leiks í kvöld og tóku leikinn strax föstum tökum. Leikurinn var opinn og hraður, lítið um varnir, og staðan var 30-23 eftir fyrsta leikhluta. Síðan settu Keflvíkingar...

Konurnar unnu öruggan útisigur á ÍS, 79-65
Körfubolti | 19. október 2004

Konurnar unnu öruggan útisigur á ÍS, 79-65

Góð byrjun gegn sterkum Stúdínum lagði grunninn að öruggum sigri Keflavíkustúlkna í kvöld. Eftir fyrsta leikhluta var munurinn orðinn 12 stig, 16-28, og sá munur hélst að miklu leyti út leikinn. Ha...

Keflavík-Haukar í kvöld
Körfubolti | 18. október 2004

Keflavík-Haukar í kvöld

Næsti leikur hjá okkur er í deildinni á fimmtudaginn. Það eru Haukarnir sem koma í heimsókn til okkar. Haukar enduðu í 5 sæti á síðasta tímabili og spiluðu á móti Njarðvík í 8 liða úrslitum. Þeir f...