Fréttir

Stuðningsmannaklúbbur KEF.
Körfubolti | 8. nóvember 2004

Stuðningsmannaklúbbur KEF.

Stuðningsmannaklúbburinn er með nokkur laus sæti fyrir þetta tímabil. Sætið kostar 2500 kr. fyrir einstakling á mánuði, 3000 fyrir einstakling með eitt barn yngri en 16 ára og 3500 kr. fyrir hjón. ...

Nick með 27 stig og 11 fráköst í léttum sigri gegn ÍR
Körfubolti | 6. nóvember 2004

Nick með 27 stig og 11 fráköst í léttum sigri gegn ÍR

Það var ekki annað að sjá en að Nick Bradford væri glaður að vera kominn aftur til Kef. Leikurinn í dag var vissulega bara formsatriði, enda seinni leikur gegn ÍR í 8-liða úrslitum Hópbílakeppninna...

Nick er klár í slaginn gegn ÍR og Madeira
Körfubolti | 5. nóvember 2004

Nick er klár í slaginn gegn ÍR og Madeira

Keflvíkingurinn frá því í fyrra, Nick Bradford, er mættur aftur til Keflavíkur. Hann kom til landsins um hádegisbilið og dagurinn fór í að ganga frá leikheimild sem er orðinn klár, bæði fyrir Íslan...

Fiba heimasíðan
Körfubolti | 5. nóvember 2004

Fiba heimasíðan

Eins og áður hefur verð greint frá eru við að taka í notkun forrit til að færa inn upplýsingar beint á leikum inn á Fiba heimsíðuna. Forritið er en í vinslu en ætti að berast okkur næstu dögum. Við...

Bakken Bears vinnur góðan útisigur á Madeira, 88-82
Körfubolti | 4. nóvember 2004

Bakken Bears vinnur góðan útisigur á Madeira, 88-82

Dönsku meistararnir stóðu sig vel á eyjunni fallegu, Madeira, í kvöld. Þeir voru undir lengst af í leiknum en náðu að snúa honum og sigruðu í lokin með sex stigum, 88-82. Bestu leikmenn þeirra voru...

Nick Bradford kemur aftur til Keflavíkur
Körfubolti | 3. nóvember 2004

Nick Bradford kemur aftur til Keflavíkur

Stjórn körfuknattleiksdeildarinnar hefur ákveðið að gera breytingar á liði sínu. Mike Mathews sem leikið hefur með liðinu síðustu vikur er á heimleið en í stað hans kemur góðkunningi okkar Nick Bra...