Keflavík mætir Grindavík í undanúrslitum kvenna
Andstæðingar okkar í kvennaboltanum í fyrstu umferðinni í úrslitakeppninni eru frá Grindavík. Þær stúlkur léku afar illa fram að áramótum en með tilkomu bandarísku stúlkunnar Kesha Tardy breyttist ...
Andstæðingar okkar í kvennaboltanum í fyrstu umferðinni í úrslitakeppninni eru frá Grindavík. Þær stúlkur léku afar illa fram að áramótum en með tilkomu bandarísku stúlkunnar Kesha Tardy breyttist ...
Enn eitt klúðrið í útileik leit dagsins ljós nú rétt áðan á Sauðárkróki. Þegar 33 sekúndur lifðu leiks var staðan 87-86 og Keflavík átti boltann. En sóknarleikurinn var stirður og ekki tókst að ná ...