Úrslitakeppnin framundan – spáð í spilin
Nú byrjar fjörið á Íslandsmótinu fyrir alvöru í næstu viku. Vonandi fær þá körfuboltinn sjálfur smá athygli í stað umfjöllunar um Kana og launaþak. Heimasíðan ætlar að skoða aðeins þær viðureignir ...
Nú byrjar fjörið á Íslandsmótinu fyrir alvöru í næstu viku. Vonandi fær þá körfuboltinn sjálfur smá athygli í stað umfjöllunar um Kana og launaþak. Heimasíðan ætlar að skoða aðeins þær viðureignir ...
Töluverður áhugi virðist vera meðal stuðningsmanna Keflavíkur að fara á Sauðárkrók á laugardaginn og hvetja þar okkar menn til dáða. Stjórnin vill athuga hvort grundvöllur er fyrir sætaferðum og ve...
Gunnar Einarsson, fyrirliði Keflavíkurliðsins, er vægast sagt lánlítill þessa dagana. Hann meiddist á hné um daginn og var farinn að láta reyna á það á æfingu, þó ekki hafi hnéð verið orðið nógu go...
Fyrri hálfleikurinn í síðasta deildarleiknum var frekar jafn í kvöld. Auður Jónsdóttir setti niður nokkra þrista fyrir Njarðvík og Keflavík náði ekki tökum á leiknum. Helst var það Anna María sem h...
Fjölnir vann öruggan og auðveldan 28 stiga sigur á Keflavík, 85-57 í fyrsta bikarúrslitaleik sunnudagsins sem var í 11. flokki karla. Fjölnir komst meðal annars í 17-5 og 26-8 og leiddi með 29 stig...
Eins og staðan er í dag er Keflavík handhafi allra titla sem keppt er um í kvennaboltanum. Sá nýjasti er Deildarmeistaratitillinn, en stúlkurnar tryggðu sér hann þegar nokkrar umferðir voru enn eft...
Keflavíkurstúlkur urðu bikarmeistarar annað árið í röð í 1988-árganginum hjá kvenfólkinu eftir öruggan 45 stiga sigur á nágrönnum sínum úr Njarðvíkunum í bikarúrslitaleik 10. flokks kvenna, 78-25. ...
Mikið er um að vera í íþróttahúsunum á Sunnubraut og í Njarðvíkunum í dag og á morgun, því nú fer fram Samkaupsmótið, en það er löngur orðið að einu glæsilegasta barna- og unglingamóti landsins. Þá...