Fréttir

Að duga eða drepast hjá kvennaliðinu
Körfubolti | 18. mars 2004

Að duga eða drepast hjá kvennaliðinu

Á morgun, föstudag verður oddaleikur í undanúrslitum Íslandsmótsins þegar Keflavík tekur á móti Grindavík á Sunnubrautinni. Liðin hafa unnið sinn leikinn hvort, en það sem einkennt hefur leikina er...

Hjörtur lætur af störfum
Körfubolti | 18. mars 2004

Hjörtur lætur af störfum

Hjörtur Harðarson hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur. Ástæðan er ágreiningur milli leikmanna og þjálfara um starfsaðferðir en Hjörtur bauðst til að víkja til að leysa þann ág...

Enginn Kani á leiðinni til Kef
Körfubolti | 18. mars 2004

Enginn Kani á leiðinni til Kef

Til að kveða niður orðróm þá vill stjórn körfuknattleiksdeildarinnar árétta að ekki stendur til að fá nýjan Kana til liðs við félagið nú á lokasprettinum, þrátt fyrir að sá möguleiki hafi verið dis...

Stúlkurnar töpuðu gegn Grindavík í arfaslökum leik
Körfubolti | 17. mars 2004

Stúlkurnar töpuðu gegn Grindavík í arfaslökum leik

Það var ekki áferðafallegur körfuknattleikur sem var leikinn í Röstinni í Grindavík í kvöld. Mikið var um mistök og lítið um hraðan bolta. Allt snerist um Keshu Tardy sem á endanum var ofjarl Keflv...

Úrslitaleikur gegn Tindastóli
Körfubolti | 15. mars 2004

Úrslitaleikur gegn Tindastóli

Jæja, kæru hálsar, nú er komið að mikilvægasta leiknum í Sláturhúsinu í langan tíma. Eftir sigur og tap í fyrstu tveimur leikjunum er komið að Oddaleik í einvígi Keflavíkur og Tindastóls. Liðið sem...

Mikilvægur sigur í fyrsta leik eftir töluvert basl
Körfubolti | 15. mars 2004

Mikilvægur sigur í fyrsta leik eftir töluvert basl

Fyrsti leikur Keflavíkur og Grindavíkur í undanúrslitum í kvennaboltanum fór fram í kvöld. Leikurinn bar þess merki að vera mikilvægur því hraður sóknarleikur þurfti að víkja fyrir hörðum varnarlei...