Fréttir

Góðar fréttir úr kvennastarfinu
Körfubolti | 27. apríl 2020

Góðar fréttir úr kvennastarfinu

Góðar fréttir frá kvennaliði körfunnar Jón Halldór Eðvaldsson og Hörður Axel Vilhjálmsson verða áfram þjálfarar kvennaliðs okkar sem eru afskaplega góð tíðindi. Einnig var skrifað undir samning við...

Valur orri snýr aftur
Körfubolti | 2. mars 2020

Valur orri snýr aftur

Einn af okkar ástlærustu leikmönnum snéri aftur í gær þegar okkar menn tóku á móti Haukum í Dominos deildinni. Valur Orri spilaði sirka 5 mínútur en hann á vonandi eftir að koma meira við sögu þega...

Tveir bikarar til Keflavíkur
Körfubolti | 19. febrúar 2020

Tveir bikarar til Keflavíkur

Síðastliðna helgi bættust við tveir bikarmeistaratiltar í safnið, sem er nú þegar stórt, hjá Körfuknattleiksdeild Keflavíkur. 9. flokkur og 10. flokkur stúlkna urðu bikarmeistarar árið 2020 og erum...

Leikskólahópur - námskeið númer tvö þetta tímabilið
Karfa: Yngri flokkar | 6. janúar 2020

Leikskólahópur - námskeið númer tvö þetta tímabilið

Þann 11. janúar næstkomandi mun hefjast að nýju hið vinsæla 8 vikna körfuboltanámskeið fyrir börn fædd 2014-2015. Lögð er áhersla á skemmtilega hreyfingu og góðar æfingar í boltatækni. Æft er á lau...

Stelpurnar með góðan sigur á KR í spennuleik!
Körfubolti | 24. nóvember 2019

Stelpurnar með góðan sigur á KR í spennuleik!

Stelprunar okkar mættu KR í miklum spennuleik í Domino´s deild kvenna í Blue-Höllinni. Leikurinn var sveiflukenndur en rosalega skemmtilegur og spenndandi alveg til loka! En stelpurnar okkar sýndu karakter og klárauðu leikinn og tóku 2 stigin sem bæði lið voru að sækjast eftir.

Skýrslan: Keflavík - Haukar. Slæmt tap gegn Haukum.
Körfubolti | 23. nóvember 2019

Skýrslan: Keflavík - Haukar. Slæmt tap gegn Haukum.

Okkar menn mættu til leiks í nýju og glæsilegu körfuboltahúsi Hauka, Ólafssal. Fyrir leik vorum við á toppnum með 12 stig og haukar um miðja deild með 8 stig. Haukar taplausir á sínum heimavelli. Leikurinn var hreint út sagt ekki nógu góðir og vorum við undir á flestum vígstöðum vallarins. Hrikalega slæmt tap gegn Haukum. Umfjöllun, samantekt og viðtöl frá leiknum.

Ferðalag og nágrannaslagur
Körfubolti | 4. nóvember 2019

Ferðalag og nágrannaslagur

Það er alvöru vika framundan hjá strákunum og stelpunum okkar. Risa ferðalag hjá strákunum og æsispennandi nágrannaslagur hjá stelpunum. Rýnum aðeins í leiki vikunnar hjá okkar fólki.